Eistland annað landið í Austur-Evrópu til að leyfa giftingar samkynhneigðra
Fréttir03.01.2024
Á mánudag varð Eistland aðeins annað landið í Austur-Evrópu til að heimila giftingar samkynja para. Löggjöfin var samþykkt í sumar á eistneska þinginu með 55 atkvæðum gegn 34. Þar með er Eistland orðið fyrsta landið af Eystrasaltsríkjunum til að heimila giftingar samkynhneigðra og fyrsta landið í fyrrum Sovétríkjunum. „Þetta er mikilvæg stund og sýnir að Lesa meira