fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Hinsegin dagar

Hatur gaus upp eftir að Sjálfstæðisflokkurinn setti regnbogann í merkið – „Eru bara hommar og lesbíur í Sjálfstæðisflokknum?“

Hatur gaus upp eftir að Sjálfstæðisflokkurinn setti regnbogann í merkið – „Eru bara hommar og lesbíur í Sjálfstæðisflokknum?“

Fréttir
08.08.2024

Samfélagsmiðlastjórar Sjálfstæðisflokksins ákváðu að sýna lit í gær og setja regnbogann í merki flokksins á Facebook í tilefni hinsegin daga. Hatur gaus hins vegar upp og allar athugasemdirnar við breytinguna voru mjög neikvæðar. Í merkinu má sjá hinn gamalgróna fálka Sjálfstæðisflokksins á miðjum regnboganum. Samkvæmt óformlegri athugun DV er Viðreisn eini annar stjórnmálaflokkurinn sem hefur Lesa meira

Umdeildur sendiherra reyndi að fá íslensk stjórnvöld til að láta af stuðningi við Black Lives Matter

Umdeildur sendiherra reyndi að fá íslensk stjórnvöld til að láta af stuðningi við Black Lives Matter

Eyjan
12.11.2023

Jeffrey Gunter, hinn óvinsæli fyrrverandi sendiherra Bandaríkjanna, greinir frá því að hann hafi farið fram á það að íslensk stjórnvöld hættu stuðningi við Black Lives Matter. Einnig að hann hafi neitað að styrkja Hinsegin daga. Gunter er núna að bjóða sig fram til að verða efni Repúblíkanaflokksins í kosningu um öldungadeildarsæti í fylkinu Nevada. Hann Lesa meira

Stjórnendur Hinsegin daga höfnuðu þátttöku lögreglunnar í hátíðarhöldunum: „Þetta urðu mér auðvitað viss vonbrigði“

Stjórnendur Hinsegin daga höfnuðu þátttöku lögreglunnar í hátíðarhöldunum: „Þetta urðu mér auðvitað viss vonbrigði“

Fréttir
05.07.2022

Fjölnir Sæmundsson, formaður Landssambands lögreglumanna, segist hafa orðið fyrir vonbrigðum með dræmar undirtektir aðila sem starfa að málefnum hinsegin fólks um þá hugmynd hans að stéttarfélag lögreglumanna myndi leggja sitt að mörkum til réttindabaráttu hinsegin fólks í samfélaginu. Þetta kemur fram í aðsendri grein Fjölnis sem birtist á Vísi fyrir stundu. Í greininni lýsir Fjölnir Lesa meira

Hálfkveðið hommahatur

Hálfkveðið hommahatur

Fréttir
11.08.2018

Gleðigangan hefur verið haldin í Reykjavík síðan árið 2000 og tugþúsundir taka þátt. Sambærilegar göngur hafa einnig sprottið upp víðs vegar um land. Samkynhneigðir, tvíkynhneigðir, transfólk, intersexfólk og fleiri hópar fær sífellt meiri réttindi og viðurkenningu í samfélaginu sem er algerlega frábært. Þetta hefur gerst mjög hratt. Að vera samkynhneigður var það sama og að Lesa meira

Verðlaunasúkkulaði innblásið af litadýrð og gleði Hinsegin daga.

Verðlaunasúkkulaði innblásið af litadýrð og gleði Hinsegin daga.

Fókus
08.08.2018

Verðlaunasúkkulaðið Caramel + Milk frá Omnom varð til fyrir ári síðan og er innblásið af litadýrð og gleði Hinsegin daga. Súkkulaðið átti upprunalega einungis að vera til í takmörkuðu upplagi til styrktar Hinsegin dögum, en vegna gífurlegra vinsælda um heim allan fæst súkkulaðið nú allan ársins hring. Caramel+ Milk er dökkt mjólkursúkkulaði með súkkulaðihúðuðum karamelluperlum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af