Hörður Torfa biður stjórn Samtakanna ´78 afsökunar á ummælum sínum – „Ég á mér engar málsbætur“
FréttirTónlistarmaðurinn og aðgerðarsinninn Hörður Torfason biður fyrrverandi stjórnarfólk Samtakanna ´78 afsökunar á ummælum sínum sem hann lét falla í viðtali við DV fyrir sex árum síðan. Ummælin lutu að meintri yfirtöku BDSM fólks á félaginu. Hörður birtir afsökunarbeiðnina á samfélagsmiðlum síðdegis í dag. Er henni beint til Auðar Magndísar Auðardóttur, fyrrverandi framkvæmdastýru Samtakanna ´78, Hilmars Lesa meira
Ole Anton Bieltvedt skrifar: Eigum við að kenna börnunum okkar að hinsegin og trans sé flottast?
EyjanÞað eru margvíslegir straumar í gangi í þjóðfélaginu, og oft finnst mér það gerast, að þeir sveiflist öfganna á milli. Í eina tíð áttu hinsegin- og transfólk mjög í vök að verjast með sína sérstöðu, nú allt í einu, lætur þjóðfélagið eins og hinsegin og trans sé það flottasta. Stórfellt gleðiefni, sem slær flest annað Lesa meira
Skorað á Guðlaug Þór að bregðast við hatursáróðri pólskra yfirvalda – Fólk sagt óttast um líf sitt
Eyjan„Samtökin ‘78 og Hinsegin dagar skora á utanríkisráðherra Íslands, Guðlaug Þór Þórðarson, og ríkisstjórnina alla að fordæma hatursáróður pólskra stjórnvalda gegn hinsegin fólki og hvetja þau til þess að hverfa frá þeirri fjandsamlegu stefnu sem þau hafa markað sér,“ segir í tilkynningu frá Samtökunum ´78 vegna þess ofbeldis og áróðurs sem beitt hefur verið gegn Lesa meira
Hinsegin réttindi fá 13 milljónir frá Guðlaugi Þór
EyjanGuðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra hefur ákveðið að verja þrettán milljónum króna til UN Free & Equal, sérstaks verkefnis sem skrifstofa mannréttindafulltrúa Sameinuðu þjóðanna (OHCHR) heldur utan um til að vinna að útbreiðslu réttinda hinsegin fólks (LGBTI) hvarvetna í heiminum. Framlagið er í samræmi við áherslur Íslands í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna en ráðið kemur til síns 41. Lesa meira