Framkvæmdastjóri N1 útskýrir af hverju eldsneytisverð hefur ekki lækkað í takt við heimsmarkaðsverð – Mun lægra verð í Danmörku
Fréttir15.08.2022
Nú er heimsmarkaðsverð á olíu svipað og það var fyrir innrás Rússa í Úkraínu. Eflaust hafa margir tekið eftir að þrátt fyrir þetta hefur eldsneytisverð hér á landi ekki lækkað í takt við þetta og er mun hærra en víða í Evrópu. Hinrik Örn Bjarnason, framkvæmdastjóri N1, sagði í samtali við Morgunblaðið að staðan sé tekin Lesa meira