fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025

Hin hliðin

Hin hliðin á Hildi Eiri: „Flott kona … þú ert feit, en samt svolítið skemmtileg“

Hin hliðin á Hildi Eiri: „Flott kona … þú ert feit, en samt svolítið skemmtileg“

12.06.2018

Hildur Eir Bolladóttir, prestur í Akureyrarkirkju og umsjónarmaður þáttarins Milli himins og jarðar á N4, hefur vakið athygli fyrir einlæga pistla sína á hildureir.is. Hildur Eir sýnir lesendum DV á sér hina hliðina. Hverjum líkist þú mest? Ég líkist báðum foreldrum mínum, ég er sveimhugi eins og pabbi en líka ákveðin eins og mamma. Hvað Lesa meira

Hin hliðin á sjómanninum Örvari: „Ég get látið þér líða eins og ég hafi aldrei gert ÞAÐ áður“

Hin hliðin á sjómanninum Örvari: „Ég get látið þér líða eins og ég hafi aldrei gert ÞAÐ áður“

03.06.2018

Í dag fagna sjómenn sínum hátíðardegi og því var tilvalið að fá einn þeirra í Hina hliðina. Örvar var ekki í vandræðum með að reka smiðshöggið á spurningalistann á heimstíminu á Höfrungi þriðja í stað þess að spúla dekkið: „Shit hvað þetta eru erfiðar spurningar. Hver semur svona steiktar spurningar.“ Nú er hann kominn í Lesa meira

Ellý Ármanns sýnir á sér hina hliðina: „Ekki dæma náungann því þú veist ekki „shit““

Ellý Ármanns sýnir á sér hina hliðina: „Ekki dæma náungann því þú veist ekki „shit““

02.06.2018

Fjölmiðla- og listakonan Ellý Ármanns málar eins og enginn sé morgundagurinn, á milli þess sem hún sinnir Fréttanetinu, kennir í Reebok Fitness og elskar kærastann. Ellý sýnir lesendum DV á sér hina hliðina. Hverjum líkist þú mest? Pabba mínum. Hvað halda margir um þig sem er alls ekki satt? Ég veit það ekki. Partídýr kannski. Lesa meira

Odee sýnir á sér hina hliðina: „Þú ert hvítasti maður sem ég hef kynnst“

Odee sýnir á sér hina hliðina: „Þú ert hvítasti maður sem ég hef kynnst“

27.05.2018

Állistamaðurinn Oddur Eysteinn Friðriksson, eða Odee, hefur jafnan í nógu að snúast. Auk állistaverkanna, hannaði hann nýlega umbúðir utan um bjór WOW air og fleiri verkefni eru í vinnslu sem líta munu dagsins ljós fyrr en varir. Odee sýnir lesendum DV á sér hina hliðina. Hvað myndirðu segja ef Guð hnerraði? „Fukk…“ Hvert er versta hrós Lesa meira

Matti Matt sýnir á sér hina hliðina: „Ég er í grunninn félagsfælinn“

Matti Matt sýnir á sér hina hliðina: „Ég er í grunninn félagsfælinn“

18.05.2018

Söngvarinn Matthías Matthíasson, betur þekktur sem Matti Matt, hefur komið víða við á tónlistarferlinum. Hann hefur gert það gott með hljómsveitum eins og Dúndurfréttum, Pöpum, Vinum sjonna og Reggae on Tice ásamt því að koma fram í ótal tónleikasýningum. Matti sýnir lesendum DV á sér hina hliðina. Hvaða lag hefðir þú viljað hafa samið? Something Lesa meira

Hin hliðin á Selmu Björns: „Þurfti að sópa götur en er með rykofnæmi“

Hin hliðin á Selmu Björns: „Þurfti að sópa götur en er með rykofnæmi“

14.05.2018

Selma Björnsdóttir söngkona hefur tekið þátt í Eurovision tvisvar, leikið og sungið og dansað í yfir 20 sýningum á vegum Þjóðleikhússins og Borgarleikhússins, en frá árinu 2007 mest megnis verið að leikstýra um allan heim meðal annars í Royal Shakespeare Company í Stratford, Noregi, Svíþjóð, Boston, og Toronto. Selma sýnir lesendum DV á sér hina Lesa meira

Sigga Kling sýnir á sér hina hliðina: „Heimskur hlær að eigin fyndni er mitt mottó“

Sigga Kling sýnir á sér hina hliðina: „Heimskur hlær að eigin fyndni er mitt mottó“

Fókus
04.05.2018

Sigga Kling, spákona og gleðigjafi, spáir fyrir landsmönnum, heldur partíbingó á Sæta svíninu öll sunnudagskvöld og er vinsæll skemmtikraftur og fyrirlesari. Sigga sýnir lesendum DV á sér hina hliðina. Ef þú þyrftir að breyta, hvað myndirðu vilja heita annað en Sigríður og vera annað en spákona og skemmtikraftur? Ég er búin að breyta, ég hét Lesa meira

Kara Kristel sýnir á sér hina hliðina: „Vinir mínir myndu klárlega halda að ég hefði lamið einhvern illa eða fyrir að reka pimp-þjónustu“

Kara Kristel sýnir á sér hina hliðina: „Vinir mínir myndu klárlega halda að ég hefði lamið einhvern illa eða fyrir að reka pimp-þjónustu“

Fókus
20.04.2018

Kara Kristel Ágústsdóttir, förðunarfræðingur og kynlífsbloggari, hefur vakið mikla athygli fyrir opinskáa og hispurslausa pistla sína um kynlíf og ástamál. Kara Kristel sýnir lesendum DV á sér hina hliðina. Hvað halda margir um þig sem er alls ekki satt? Að ég sé tussa, margir halda líka að ég sé vitlausari en ég er. Ef þú Lesa meira

„A dyslexic man walks into a bra“: Jógvan sýnir á sér hina hliðina

„A dyslexic man walks into a bra“: Jógvan sýnir á sér hina hliðina

Fókus
13.04.2018

Færeyski söngfuglinn Jógvan Hansen hefur svo sannarlega sjarmerað sig í hug og hjörtu landsmanna og er í dag einn af okkar vinsælustu söngvurum. Jógvan gaf sér tíma í æfingum fyrir tónleika Dean Martin og Frank Sinatra til að sýna lesendum DV á sér hina hliðina. Ef þú þyrftir að breyta, hvað myndirðu vilja heita annað Lesa meira

„Þú mátt alveg borða kókó puffs heima hjá mér í fyrramálið“: Gói sýnir á sér hina hliðina

„Þú mátt alveg borða kókó puffs heima hjá mér í fyrramálið“: Gói sýnir á sér hina hliðina

Fókus
07.04.2018

Leikarinn og ljúflingurinn Guðjón Davíð Karlsson, eða Gói eins og við þekkjum hann best, hefur svo sannarlega slegið í gegn á leiksviðinu og í hláturstaugum landsmanna. Sýningin Slá í gegn, sem byggð er á lögum Stuðmanna, er nú sýnd fyrir fullu húsi í Þjóðleikhúsinu, en Gói skrifar handrit og leikstýrir. Í önnum og afmælisundirbúningi gaf Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af