Loftslagsvandinn sem þú hefur aldrei heyrt um – „Þriðji pólinn“ bráðnar á methraða
Pressan08.02.2019
Niðurstöður nýrrar skýrslu sína að þriðjungur jökla í Himalayfjöllunum verður bráðnaður um næsta aldamót. Það mun gerast jafnvel þótt mannkyninu takist að halda hnattrænni hlýnun á því stigi sem hún hefur nú náð og þannig koma í veg fyrir frekari hlýnun. Himalayafjöllin hafa stundum verið nefnd „þak heimsins“ enda eru þau hæsti fjallgarður heimsins. Vísindamenn Lesa meira