fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Himalaya

Indversk stjórnvöld sökuð um að láta Kínverjum eftir land í Himalaya

Indversk stjórnvöld sökuð um að láta Kínverjum eftir land í Himalaya

Pressan
24.09.2022

Indverjar, sem búa nærri umdeildum landamærum Indlands og Kína í Himalaya, hafa sakað indversk stjórnvöld um að hafa látið Kínverjum eftir land í kjölfar samnings ríkjanna um að kalla hermenn sína frá svæðum sem þau hafa deilt um. Öðru hvoru hefur komið til átaka á þessum svæðum en ríkin hafa nú samið um að koma Lesa meira

Sex handteknir í Kína fyrir að „móðga“ hermenn sem féllu í átökum

Sex handteknir í Kína fyrir að „móðga“ hermenn sem féllu í átökum

Pressan
24.02.2021

Sex, hið minnsta, voru handtekin víða um Kína fyrir að ófrægja fjóra hermenn sem létust í blóðugum átökum kínverskra og indverskra hermanna á landamærum ríkjanna í júní á síðasta ári. Fólkinu var haldið í allt að 15 daga. Þá hefur fólki, sem býr erlendis, verið hótað fangelsisvist þegar og ef það snýr aftur til Kína. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af