Hilmar Þór segir Trump þann eina sem geti bundið enda á stríðið í Úkraínu – Þetta er ástæðan
FréttirFyrir 5 klukkutímum
„Þeir aðilar sem skipta máli í þessu tafli eru Bandaríkin, Rússland og Úkraína. Evrópusambandið að mínum dómi skiptir engu máli, þeir hafa engar lausnir á þessu og tala út og suður. Evrópusambandið sem efnahagslegt stórveldi, þeir eru álíka stórt hagkerfi eins og Bandaríkin, en þetta eru bara svo sundruð öfl,“ segir Hilmar Þór Hilmarsson, prófessor Lesa meira