Inga tók illa í fyrirspurn Hildar – Bergþór með föðurleg ráð
EyjanInga Sæland félags- og húsnæðismálaráðherra sat fyrir svörum í óundirbúnum fyrirspurnatíma á Alþingi nú í morgun. Var það í fyrsta sinn á hennar ráðherraferli. Hildur Sverrisdóttir þingmaður Sjálfstæðisflokksins spurði Ingu um fjárframlög til flokks hennar, Flokks Fólksins, úr ríkissjóði þrátt fyrir að flokkurinn hafi ekki verið skráður sem stjórnmálaflokkur í samræmi við lög. Óhætt er Lesa meira
Særindi og dramatík á Alþingi – Segir Sigurð Inga hafa verið leiddan í gildru
FréttirTöluvert uppnám varð við upphaf þingfundar á Alþingi í dag þegar Sigurður Ingi Jóhannsson þingmaður og formaður Framsóknarflokksins brást við ummælum Jóhanns Páls Jóhannssonar umhverfisráðherra í umræðum í gærkvöldi um stefnuræðu forsætisráðherra. Var Sigurður Ingi afar ósáttur við ummælin og sagði Jóhann Pál hafa sakað sig ranglega um lygar og krafðist þess að ráðherrann myndi Lesa meira
Hildur mjög ósátt við Þorstein í Karlmennskunni – Vanþekking er eitt en óheiðarleiki annað
FréttirHildur Sverrisdóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, er allt annað en sátt við Þorstein V. Einarsson, sem oft er kenndur við Karlmennskuna, vegna færslu á samfélagsmiðlum um stefnu Sjálfstæðisflokksins. „Í örfáum orðum tókst honum að saka Sjálfstæðisflokkinn um að hampa fjandsamlegri stefnu sem ali á ótta við trans fólk, fyrirlitningu á femínistum og andúð á öllum útlendingum á Lesa meira
Hildur skýtur fast á Hallgrím: „Út í hött að smætta og afbaka þessa umræðu á þennan hátt“
FréttirHildur Sverrisdóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, skýtur föstum skotum að rithöfundinum Hallgrími Helgasyni vegna ummæla hans í þætti Gísla Marteins Baldurssonar síðasta föstudag. Hildur skrifar grein sem birtist á vef Vísis í morgun þar sem hún segir meðal annars: „Hallgrímur Helgason rithöfundur barði eftirminnilega á bíl Geirs Haarde í janúarmánuði árið 2009 eins og þar væri einmitt ekki um Lesa meira
Þingflokksformaðurinn leiðréttir rangfærslu um Samfylkinguna og biðst afsökunar
EyjanHildur Sverrisdóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, hefur beðið Samfylkinguna afsökunar á staðreyndavillu sem hún hélt fram í aðsendri grein í Morgunblaðinu í morgun. Þar hjólaði Hildur meðal annars í Samfylkinguna í borgarstjórn Reykjavíkur og sagði kjósendur ekki geta treyst loforðum flokksins um bættan hag barnafjölskyldna. „Í baráttu sinni við að telja barnafjölskyldum trú um að þau séu Lesa meira
Segir stjórnleysi ríkja við umsýslu eigna íslenska ríkisins
EyjanJóhann Páll Jóhannsson þingmaður Samfylkingarinnar ritar grein, sem birt er á Vísi, þar sem hann segir atburðarásina í kringum kaup Landsbankans á TM eitt dæmið enn um að stjórnleysi og samskiptaleysi ríki við umsýslu eigna ríkisins. Jóhann segir ljóst að lengi hafi legið fyrir að í þessi kaup stefndi: „Legið hefur fyrir í átta mánuði Lesa meira
Orðið á götunni: Össur er pólitískur stríðnispúki
EyjanÖssur Skarphéðinsson, fyrrum ráðherra margra ráðuneyta og formaður Samfylkingarinnar, er annálaður stríðnispúki. Hann er með skemmtilegri mönnum og jafnan er stutt í húmorinn hjá honum. Ekki síst ef hann getur strítt pólitískum andstæðingum. Össur er einnig þeim kostum gæddur að geta gert grín að sjálfum sér sem er fremur fátítt meðal gamalla og nýrra stjórnmálamanna. Lesa meira
Hildur svarar Össuri með föstu skoti
EyjanHildur Sverrisdóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, hefur svarað vangaveltum Össurar Skarphéðinssonar, fyrrverandi ráðherra og þingmanns, um næsta formann Sjálfstæðisflokksins. Eyjan greindi frá málinu í gær en Össur skrifaði langa færslu á Facebook um arftaka Bjarna Benediktssonar sem formanns Sjálfstæðisflokksins og nefndi nokkur nöfn sem orðuð hafa verið við formannsstólinn þegar Bjarni stendur upp. Sjá einnig: Össur nefnir óvæntan kandídat Lesa meira
Þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins ýjar að því að Svandís verði varin vantrausti – „Sérlega viðkvæm staða í íslensku samfélagi akkúrat núna“
EyjanHildur Sverrisdóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, sagði boltann hjá Vinstri grænum varðandi að taka á áliti Umboðsmanns Alþingis um hvalveiðibann Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra í útvarpsviðtali hjá Útvarpi Sögu í dag. Varðandi mögulega vantrauststillögu þurfi hins vegar að horfa til stöðunnar í íslensku efnahagslífi og pólitískt samhengi hlutanna. Stjórnarandstæðingar hyggjast leggja fram vantrauststillögu á Svandísi þegar þing kemur Lesa meira
„Nú má fólk nýta kynfrumur og fósturvísa eftir andlát og skilnað ef það er sammála um það“
EyjanTæknifrjóvgunarfrumvarp sem hefur verið lengi í vinnslu á Alþingi var samþykkt nú fyrir stundu og er orðið að lögum. Meðal breytinga sem að eru komin í lög eru þær að nú má fólk nýta kynfrumur og fósturvísa eftir andlát eða skilnað ef fyrir liggur samþykki beggja aðila. Hildur Sverrisdóttir, þingkona Sjálfstæðisflokksins, hefur lengi barist fyrir Lesa meira