fbpx
Föstudagur 18.apríl 2025

Hildur Sverrisdóttir

Orðið á götunni: Guðrún hefur lítinn tíma til að ná tökum á flokknum – lífsnauðsyn að skipta um þingflokksformann

Orðið á götunni: Guðrún hefur lítinn tíma til að ná tökum á flokknum – lífsnauðsyn að skipta um þingflokksformann

Eyjan
Fyrir 1 viku

Guðrún Hafsteinsdóttir gerði rétt í því að skipta um framkvæmdastjóra Sjálfstæðisflokksins. Ekki svo að skilja að sá sem vék hafi verið neitt slæmur en hann hefur verið náinn samstarfsmaður fyrrum formanns og því brýnt að skipta um og velja trúnaðarmann núverandi formanns eins og Guðrún gerði í síðustu viku. Þetta er því miður það eina Lesa meira

Orðið á götunni: Uppnám í Hádegismóum

Orðið á götunni: Uppnám í Hádegismóum

Eyjan
Fyrir 2 vikum

Orðið á götunni er að uppnám hafi orðið á ritstjórnarskrifstofum Morgunblaðsins í Hádegismóum í gær. Forsaga málsins er sú að Kolbrún Bergþórsdóttir birti í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins þrumupistil þar sem hún fer hörðum orðum um Sjálfstæðisflokkinn, einstaka þingmenn hans og ekki síst þingflokksformanninn, Hildi Sverrisdóttur, fyrir framgöngu flokksins í máli Ásthildar Lóu Þórsdóttur. Kolbrún skrifar: „Sjálfstæðisflokkurinn Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Barnaskapur á Alþingi

Svarthöfði skrifar: Barnaskapur á Alþingi

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 vikum

Áhugafólk um barnaskap fullorðins fólks fær mikið fyrir sinn snúð þessi dægrin við að fylgjast með átakanlegum tilraunum stjórnarandstöðunnar við að þyrla upp moðreyk í hverju málinu á fætur öðru. Svarthöfði horfði fyrr í dag dolfallinn á þær Ingibjörgu Isaksen og Hildi Sverrisdóttur, þingflokksformenn Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins, væla yfir því að ríkisstjórnin og einstaka þingmenn Lesa meira

Orðið á götunni: Guðrún Hafsteinsdóttir féll á fyrsta prófi – framganga stjórnarandstöðunnar aumkunarverð

Orðið á götunni: Guðrún Hafsteinsdóttir féll á fyrsta prófi – framganga stjórnarandstöðunnar aumkunarverð

Eyjan
Fyrir 3 vikum

Það kemur æ betur í ljós að ásakanir RÚV og fleiri fjölmiðla á fyrrum mennta-og barnamálaráðherra voru tilhæfulausar með öllu. Á Alþingi í gær reyndi stjórnarandstaðan að gera forsætisráðherra tortryggilega en Kristrún hafði svör við öllu. Framkoma sumra talsmanna stjórnarandstöðunnar var aumkunarverð og óhætt er að taka undir það að Hildur Sverrisdóttir úr Sjálfstæðisflokki hafi Lesa meira

Inga tók illa í fyrirspurn Hildar – Bergþór með föðurleg ráð

Inga tók illa í fyrirspurn Hildar – Bergþór með föðurleg ráð

Eyjan
20.02.2025

Inga Sæland félags- og húsnæðismálaráðherra sat fyrir svörum í óundirbúnum fyrirspurnatíma á Alþingi nú í morgun. Var það í fyrsta sinn á hennar ráðherraferli. Hildur Sverrisdóttir þingmaður Sjálfstæðisflokksins spurði Ingu um fjárframlög til flokks hennar, Flokks Fólksins, úr ríkissjóði þrátt fyrir að flokkurinn hafi ekki verið skráður sem stjórnmálaflokkur í samræmi við lög. Óhætt er Lesa meira

Særindi og dramatík á Alþingi – Segir Sigurð Inga hafa verið leiddan í gildru

Særindi og dramatík á Alþingi – Segir Sigurð Inga hafa verið leiddan í gildru

Fréttir
11.02.2025

Töluvert uppnám varð við upphaf þingfundar á Alþingi í dag þegar Sigurður Ingi Jóhannsson þingmaður og formaður Framsóknarflokksins brást við ummælum Jóhanns Páls Jóhannssonar umhverfisráðherra í umræðum í gærkvöldi um stefnuræðu forsætisráðherra. Var Sigurður Ingi afar ósáttur við ummælin og sagði Jóhann Pál hafa sakað sig ranglega um lygar og krafðist þess að ráðherrann myndi Lesa meira

Hildur mjög ósátt við Þorstein í Karlmennskunni – Vanþekking er eitt en óheiðarleiki annað

Hildur mjög ósátt við Þorstein í Karlmennskunni – Vanþekking er eitt en óheiðarleiki annað

Fréttir
28.11.2024

Hildur Sverrisdóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, er allt annað en sátt við Þorstein V. Einarsson, sem oft er kenndur við Karlmennskuna, vegna færslu á samfélagsmiðlum um stefnu Sjálfstæðisflokksins. „Í örfáum orðum tókst honum að saka Sjálfstæðisflokkinn um að hampa fjandsamlegri stefnu sem ali á ótta við trans fólk, fyrirlitningu á femínistum og andúð á öllum útlendingum á Lesa meira

Hildur skýtur fast á Hallgrím: „Út í hött að smætta og afbaka þessa umræðu á þennan hátt“

Hildur skýtur fast á Hallgrím: „Út í hött að smætta og afbaka þessa umræðu á þennan hátt“

Fréttir
01.11.2024

Hildur Sverrisdóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, skýtur föstum skotum að rithöfundinum Hallgrími Helgasyni vegna ummæla hans í þætti Gísla Marteins Baldurssonar síðasta föstudag. Hildur skrifar grein sem birtist á vef Vísis í morgun þar sem hún segir meðal annars: „Hallgrímur Helgason rithöfundur barði eftirminnilega á bíl Geirs Haarde í janúarmánuði árið 2009 eins og þar væri einmitt ekki um Lesa meira

Þingflokksformaðurinn leiðréttir rangfærslu um Samfylkinguna og biðst afsökunar

Þingflokksformaðurinn leiðréttir rangfærslu um Samfylkinguna og biðst afsökunar

Eyjan
11.07.2024

Hildur Sverrisdóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, hefur beðið Samfylkinguna afsökunar á staðreyndavillu sem hún hélt fram í aðsendri grein í Morgunblaðinu í morgun. Þar hjólaði Hildur meðal annars í Samfylkinguna í borgarstjórn Reykjavíkur og sagði kjósendur ekki geta treyst loforðum flokksins um bættan hag barnafjölskyldna. „Í bar­áttu sinni við að telja barna­fjöl­skyld­um trú um að þau séu Lesa meira

Segir stjórnleysi ríkja við umsýslu eigna íslenska ríkisins

Segir stjórnleysi ríkja við umsýslu eigna íslenska ríkisins

Eyjan
02.04.2024

Jóhann Páll Jóhannsson þingmaður Samfylkingarinnar ritar grein, sem birt er á Vísi, þar sem hann segir atburðarásina í kringum kaup Landsbankans á TM eitt dæmið enn um að stjórnleysi og samskiptaleysi ríki við umsýslu eigna ríkisins. Jóhann segir ljóst að lengi hafi legið fyrir að í þessi kaup stefndi: „Legið hefur fyrir í átta mánuði Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af