Femínistar fordæma grein Áslaugar um þolendur kynferðisbrota – „Afar sérstakt“ segir dómsmálaráðherra
EyjanÁslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra skrifaði grein í Morgunblaðið í dag líkt og Eyjan greindi frá í morgun. Fjallaði hún um að Áslaug ætlaði sér að innleiða mannlegri umgjörð fyrir þolendur kynferðisbrota: „Kerfið þarf að vera mannlegt og til þess fallið að veita brotaþolum skjól. Ég mun beita mér fyrir því að svo verði.“ Þeir, þær Lesa meira
Reykjavíkurborg ætlar ekki að reka Hildi
FréttirReykjavíkurborg mun ekkert gera í máli Hildar Lilliendahl en líkt og hefur komið fram var hún í gær dæmd fyrir ummæli sín í tengslum við Hlíðarmálið svokallaða. Víða á samfélagsmiðlum hefur verið kallað eftir því að hún verði rekin úr starfi sínu á skrifstofu Reykjavíkurborgar. Fréttablaðið greinir frá þessu og hefur eftir Bjarna Brynjólfssyni, upplýsingafulltrúa Lesa meira
Ósmekkleg Hildur
Hildur Lilliendahl Viggósdóttir, verkefnisstjóri hjá Reykjavíkurborg, birti nýlega myndir af fyrrverandi ráðherrum sem gagnrýndu þriðja orkupakkann og spurði: Ríða, drepa, giftast? Vissulega er þetta einsleitur hópur stjórnmálamanna, aldnir karlmenn og íhaldssamir, og margir hafa hent grín að því. Þetta grín Hildar er hins vegar svo ósmekklegt að verstu strigakjaftar hefðu veigrað sér við því að fleygja slíku fram opinberlega. Lesa meira
Mun einhver þora eða vilja gefa út bók Jóns Baldvins? „Þá öskra ég“
Fréttir„Ef einhver útgefandi gefur út bókina „Vörn fyrir æru. Hvernig fámennur öfgahópur sagði íslensku réttarkerfi stríð á hendur,“ þá öskra ég.“ Þetta skrifar hin þekkta baráttukona og femínisti, Hildur Lilliendahl, á Facebook-síðu sína skömmu eftir sýningu Silfursins á viðtali við Jón Baldvin Hannibalsson þar sem hann bar af sér margvíslegar ásakanir um kynferðislega áreitni. Í Lesa meira