Rússar setja upp verk Hildar og Philip án leyfis – „Notkun tónlistar og nafns míns án leyfis er þjófnaður“
FréttirRússar hyggjast setja upp ballettsýningu sem kallast Wuthering Heights upp í hinni hernumdu borg Sevastopol á Krímskaga. Notuð er tónlist Hildar Guðnadóttur og Philip Glass án leyfis. Hinn 87 ára Bandaríkjamaður Glass vekur athygli á þessu á samfélagsmiðlinum X. Fer hann ekki mjúkum orðum um Rússana sem hann sakar um höfundaverkaþjófnað. „Mér hefur verið bent á að ballett sem kallast Wuthering Heights, með tónlistinni minni og merktur Lesa meira
Sara tilnefnd til Óskarsverðlauna – Hildur og Heba hunsaðar
FókusSara Gunnarsdóttir var tilnefnt fyrir stuttmynd sína, My Year of Dicks, í flokki teiknimynda en tilnefningar voru tilkynntar í beinni fyrir stuttu.. Aðrar tilnefndar eru The Boy, the Mole, the Fox and the Horse, The Flying Sailorm, Ice Merchants og An Ostrich Told Me the World Is Fake and I Think I Believe It. Short Lesa meira
Hildur fékk Grammy og Beyoncé setti met
PressanHildur Guðnadóttir bætti enn einni rósinni í hnappagatið í gærkvöldi þegar hún fékk Grammyverðlaun fyrir tónlistina í stórmyndinni um Jókerinn. Áður hafði Hildur hlotið Óskarsverðlaun, Golden Globeverðlaun og BAFTA-verðlaun fyrir tónlistina í myndinni. Bandaríska söngkonan Beynocé setti met á hátíðinni en hún varð sú kona sem hefur fengið flest Grammyverðlaun. Hildur var tilnefnd til verðlauna Lesa meira