fbpx
Mánudagur 04.nóvember 2024

Hildur Eir Bolladóttir

Hildur Eir með nýjan mann

Hildur Eir með nýjan mann

Fókus
05.05.2019

Hildur Eir Bolladóttir, prestur í Akureyrarkirkju, hefur vakið athygli fyrir hnyttni og hreinskilni, hvort sem er í daglega lífinu, á samfélagsmiðlum eða í predikunarstólnum. Hildur Eir, sem fagnaði fertugsafmæli í fyrra, er komin með nýjan mann í líf sitt, en hún skildi á síðasta ári við eiginmann sinn til 18 ára. Hinn heppni heitir Kristinn Lesa meira

Hildur Eir gefur út Líkn

Hildur Eir gefur út Líkn

Fókus
23.03.2019

Hildur Eir Bolladóttir, prestur í Akureyrarkirkju, tekst núna á við nýtt verkefni. Hildur vinnur að fyrstu bók sinni, sem koma mun út í vor, ljóðabókinni Líkn. „Langar bókahríðar og fæðing í vændum,“ segir Hildur Eir hæstánægð með tilvonandi bók.

Hildur Eir skilin – „Auðvitað er þetta sorg, auðvitað er þetta skipbrot“

Hildur Eir skilin – „Auðvitað er þetta sorg, auðvitað er þetta skipbrot“

Fókus
15.11.2018

Hildur Eir Bolladóttir prestur í Akureyrarkirkju er ávallt opin um eigið líf á Facebook síðu sinni. Það á við um nýjustu breytingu í einkalífi hennar, en hún og eiginmaður hennar til 18 ára, Heimir Haraldsson, eru skilin. Skilnaðurinn er í góðu og segir Hildur Eir að þau hafi meira að segja rætt um að skrifa Lesa meira

10 reglur Hildar Eirar á Facebook – „Láttu þér þykja vænt um fólk áður en þú kommentar“

10 reglur Hildar Eirar á Facebook – „Láttu þér þykja vænt um fólk áður en þú kommentar“

Fókus
17.09.2018

Hildur Eir Bolladóttir, prestur í Akureyrarkirkju og umsjónarmaður þáttarins Milli himins og jarðar á N4, hefur vakið athygli fyrir einlæga pistla sína á hildureir.is. Í einum þeirra skrifar hún 10 reglur á Facebook og mættu sem flestir tileinka sér viðkomandi reglur. 10 reglur á Facebook: Ef þú hefur ekki húmor þá er líklega betra að vera Lesa meira

„Við horfumst í augu við faraldur sem við höfum sofnað á verðinum gagnvart“

„Við horfumst í augu við faraldur sem við höfum sofnað á verðinum gagnvart“

Fókus
03.08.2018

Það styttist í Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka sem fram fer laugardaginn 18. ágúst næstkomandi. Fjölmargir einstaklingar og hlaupahópar hafa skráð sig á Hlaupastyrkur, þar sem þeir safna áheitum fyrir hin ýmsu málefni. Ein af þeim er Hildur Eir Bolladóttir prestur í Akureyrarkirkju, sem hyggst hlaupa 10 km fyrir Minningasjóð Einars Darra. Faðir og systir Einars Darra voru Lesa meira

Hin hliðin á Hildi Eiri: „Flott kona … þú ert feit, en samt svolítið skemmtileg“

Hin hliðin á Hildi Eiri: „Flott kona … þú ert feit, en samt svolítið skemmtileg“

12.06.2018

Hildur Eir Bolladóttir, prestur í Akureyrarkirkju og umsjónarmaður þáttarins Milli himins og jarðar á N4, hefur vakið athygli fyrir einlæga pistla sína á hildureir.is. Hildur Eir sýnir lesendum DV á sér hina hliðina. Hverjum líkist þú mest? Ég líkist báðum foreldrum mínum, ég er sveimhugi eins og pabbi en líka ákveðin eins og mamma. Hvað Lesa meira

Tekjublað DV: Málglaði presturinn

Tekjublað DV: Málglaði presturinn

Fréttir
05.06.2018

Hildur Eir Bolladóttir 905.615 kr. á mánuði. Prestar eiga það til að þegja þunnu hljóði um þjóðfélagsmál en það á alls ekki við um Hildi Eiri Bolladóttur, prest í Akureyrarkirkju. Ef í umræðunni er stórt mál sem tengist siðferðismálum þá má bóka að Hildur er tilbúin að opinbera hispurslaust sína sýn á málið. Það kunna Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af