fbpx
Föstudagur 21.febrúar 2025

Hildur Björnsdóttir

Dóra Björt vill ekki bólusetningaskilyrði: „Ég neita að taka þátt í svoleiðis skemmandi forræðishyggju“

Dóra Björt vill ekki bólusetningaskilyrði: „Ég neita að taka þátt í svoleiðis skemmandi forræðishyggju“

Eyjan
11.04.2019

Tekist var á um bólusetningar á fundi borgarráðs í dag og hvort þær þyrftu að vera skilyrði fyrir leikskólavist barna, líkt og Sjálfstæðisflokkurinn hefur áður lagt til, til að koma í veg fyrir útbreiðslu sjúkdóma á borð við mislinga. Dóra Björt Guðjónsdóttir, Pírötum, segir nú sem endranær að hugmyndir Sjálfstæðismanna um boð og bönn muni Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af