fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

hiksti

Hugsanlega nýtt og sérstakt sjúkdómseinkenni COVID-19

Hugsanlega nýtt og sérstakt sjúkdómseinkenni COVID-19

Pressan
12.08.2020

Samkvæmt skýrslu sem var birt nýlega í American Journal of Emergency Medicine er hugsanlegt að viðvarandi hiksti sé eitt sjúkdómseinkenna kórónuveirunnar sem veldur COVID-19. New Zealand Herald skýrir frá þessu. Fram kemur að í skýrslunni vari hópur bandaríska lækna við því að hugsanlega geti verið tengsl á milli viðvarandi hiksta og kórónuveirusmits. Ástæðan fyrir þessu mati læknanna er að 62 ára maður frá Chicago var lagður inn Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af