fbpx
Föstudagur 11.apríl 2025

hiksti

Hugsanlega nýtt og sérstakt sjúkdómseinkenni COVID-19

Hugsanlega nýtt og sérstakt sjúkdómseinkenni COVID-19

Pressan
12.08.2020

Samkvæmt skýrslu sem var birt nýlega í American Journal of Emergency Medicine er hugsanlegt að viðvarandi hiksti sé eitt sjúkdómseinkenna kórónuveirunnar sem veldur COVID-19. New Zealand Herald skýrir frá þessu. Fram kemur að í skýrslunni vari hópur bandaríska lækna við því að hugsanlega geti verið tengsl á milli viðvarandi hiksta og kórónuveirusmits. Ástæðan fyrir þessu mati læknanna er að 62 ára maður frá Chicago var lagður inn Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Elín Metta komin heim