Sara Barðdal – Byrjaðu á breyttum lífsstíl með 10 daga HIITFIT áskorun
Fókus16.08.2018
Hugarfarsbreyting stuðlar að langtímaárangri Það er hægt að komast í gott form án þess að eyða mörgum klukkustundum í ræktinni og það er hægt að æfa með áhrifaríkum hætti án þess að stíga fæti inn í lyftingasal eða eignast dýr tæki og tól. Sara Barðdal rekur fyrirtækið Hiitfit (linkur á heimasíðu)þar sem hún hjálpar konum Lesa meira