Leiðtogi Hezbollah hótar Ísrael – Slær ekki á áhyggjur um að átökin stigmagnist
FréttirHassan Nasrallah, leiðtogi Hezbollah-samtakanna, hótaði Ísraelum því að átök við landamærin við Líbanon myndu stigmagnast og að stríðið við Hamas-samtökin væri nú á fleiri en einum vígstöðvum. Þetta kom fram í ávarpi leiðtogans nú fyrir stundu en því hafði verið beðið með talsverðri eftirvæntingu enda hafði Nasrallah látið lítið fyrir sér fara undanfarnar vikur og Lesa meira
Saka Hezbollah um að safna vopnum og ammoníumnítrati í Evrópu
PressanBandarísk stjórnvöld saka hryðjuverkasamtökin Hezbollah um að vera að sanka að sér vopnum og ammoníumnítrati víða í Evrópu. Þetta er sagt vera geymt víða í álfunni og eigi að nota í hryðjuverkaárásum í framtíðinni, árásum sem stjórnvöld í Íran muni fyrirskipa. The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur að það hafi verið Nathan Sales, hjá gagnhryðjuverkadeild varnarmálaráðuneytisins, sem hafi sagt þetta og Lesa meira