Óttar Guðmundsson skrifar: Herra langveikur
EyjanFastir pennarFyrir 21 klukkutímum
Fyrir nokkru síðan greindist ég með sjaldgæfan hjartakvilla eftir dramatíska sýnatöku úr hjartanu og smásjárskoðun í Danmörku. Þetta eru langvinn veikindi svo að ég er langveikur þjóðfélagsþegn. Einkennin eru mæði og svo miklir erfiðleikar við gang að ég þarf stundum að styðjast við göngugrind. Læknarnir mínir voru uppveðraðir í byrjun en smám saman hvarf nýjabrumið Lesa meira