Sakar nágranna sinn um óleyfilegt sauðfjárhald – Óttast tjón vegna óþefs
FréttirÚrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur vísað frá kæru eiganda hesthúss á Akranesi. Sagði eigandinn að nágranni hans, eigandi annars hesthúss, hefði í óleyfi haldið sauðfé. Vildi hinn ósátti eigandi meina að hann yrði fyrir ýmsum óþægindum af völdum sauðfjárhalds nágrannans og þar að auki gæti vond lykt frá fénu valdið honum fjárhagstjóni. Eigandinn ósátti sneri Lesa meira
Hestamenn telja Villiketti ógna öryggi sínu
FréttirFormaður húsfélags hestamanna í Hlíðarþúfum í Hafnarfirði sendi bæjaryfirvöldum í Hafnarfirði nýlega bréf þar sem hann skorar á þau að bregðast við og stöðva starfsemi Villikatta í Hlíðarþúfum. Félagið Villikettir keypti eitt hesthús í Hlíðarþúfum í fyrrasumar. Fréttablaðið skýrir frá þessu og vísar í bréf formannsins, Gunnars Hallgrímssonar, til bæjaryfirvalda. Þar segir hann að sótt sé að Lesa meira