Köttur hleypti íslenskum hesti inn á heimilið – „Ég er að fela mig til að sjá hvort að hann komi inn“
FókusMyndband af íslenskum hesti valsa inn á heimili hefur farið víða á internetinu. Heimiliskötturinn virðist hafa hleypt honum inn. Myndbandið var tekið upp í Wisconsin fylki í Bandaríkjunum, á hestabýlinu I Am Glytja. Á býlinu eru sex íslensk hross og DV getur ekki betur séð að hrossið sem fór inn í húsið heiti Hrímnir. Eigandinn, Lesa meira
Íslenskri flugvél snúið við þegar hestur losnaði úr stíu sinni – Drapst skömmu eftir lendingu
FréttirSnúa þurfti fraktvél íslenska flugfélagsins Air Atlanta við fimmtudaginn 9. nóvember síðastliðinn vegna þess að hestur losnaði. Vélin var á leið frá New York í Bandaríkjunum til Liege í Belgíu. Vélin er af gerðinni Boeing 747 og áhöfnin íslensk. Þegar vélin var komin í 31 þúsund feta hæð eftir flugtak frá JFK flugvellinum í New Lesa meira
Fengu loks að sækja hestana – „Okkur var þverneitað en á meðan var verið að hleypa starfsmönnum fiskeldisins í gegn“
FréttirHestamenn í Grindavík hafa fengið að sækja hesta sína í dag. Einn þeirra gagnrýnir lögreglustjórann á Suðurnesjum harðlega fyrir að lögreglan hafi hleypt starfsfólki fyrirtækja í bæinn í gær að sækja eignir á meðan dýrafólki var snúið frá. „Það mátti bjarga verðmætum en ekkert hugsað um velferð dýra. Mér finnst lögreglustjórinn á Suðurnesjum gjörsamlega vera Lesa meira
Lögregla leitar að hestadrápara – „Þetta virðist ekki hafa verið slysaskot“
FréttirTólf vetra hestur var skotinn nálægt Egilsstöðum um helgina. Lögreglan á Austurlandi rannsakar málið en dýralæknir hefur staðfest að skot úr byssu hafi orsakað dauða hestsins. Mannlíf greindi fyrst frá málinu. „Þarna lá hann bara,“ segir Marietta Maissen, tamningamaður og eigandi hestsins. En hrossið fannst við inngang stórrar girðingar. „Ég hélt fyrst að hann væri Lesa meira
Hestamannamótið 1962 var þjóðarskömm
Á hestamannamótum er oft glatt á hjalla og kemur það fyrir að vín sé haft um hönd. Áður fyrr var það lenska að knaparnir sjálfir væru drukknir og pískuðu hrossin ótæpilega. Á hestamannamótinu á Þingvöllum sumarið 1962 logaði allt svæðið í ölæði og lögreglan réð vart við ástandið. Í Alþýðublaðinu var sagt að uppákoman hefði Lesa meira