fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Hestamannafélagið Fákur

Svört skýrsla um rekstur hestamannafélagsins Fáks – Fullyrðingar um svartar launagreiðslur, ólöglegt vinnuafl og óeðlileg vildarkjör – Formaður félagsins segir skýrsluna einhliða og ekki gefa rétta mynd

Svört skýrsla um rekstur hestamannafélagsins Fáks – Fullyrðingar um svartar launagreiðslur, ólöglegt vinnuafl og óeðlileg vildarkjör – Formaður félagsins segir skýrsluna einhliða og ekki gefa rétta mynd

Fréttir
09.05.2024

Í skýrslu fyrrverandi gjaldkera hestamannafélagsins Fáks í Reykjavík, sem DV hefur undir höndum, eru margvíslegar athugasemdir gerðar við rekstur félagsins, á síðasta ári. Í skýrslunni er því meðal annars haldið fram að framkvæmdastjóri félagsins hafi viðhaft vafasama viðskiptahætti með fé félagsins og stundað viðskipti á vegum þess í heimildarleysi við sér tengda aðila, sem hafi Lesa meira

Segir að hestamannafélag hafi fengið svæði sem ætlað hafi verið íbúum í hjólhýsum og húsbílum

Segir að hestamannafélag hafi fengið svæði sem ætlað hafi verið íbúum í hjólhýsum og húsbílum

Fréttir
03.05.2024

Á fundi borgarrráðs Reykjavíkur í gær var m.a. tekinn fyrir afnotasamningur borgarinnar við hestamannafélagið Fák um að félagssvæði félagsins verði stækkað. Kveður samningurinn á um að Fákur fái afnot af 12 hektara viðbótarsvæði í Víðidal. Fulltrúar allra flokka í borgarrráði samþykktu samninginn nema Sanna Magdalena Mörtudóttir fulltrúi Sósíalista. Hún greiddi atkvæði gegn samningnum á þeim Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af