Brostnar vonir í Almannadal – Engin svör fást við því hvað varð um tugi milljóna króna en fullyrt að staðið hafi verið við allt
FréttirSuðaustan við Rauðavatn er svæði sem heitir Almannadalur og tilheyrir Reykjavíkurborg. Í byrjun aldarinnar ákváðu borgaryfirvöld að gera svæðið að framtíðar hestamannasvæði. Deiliskipulag og aðrar áætlanir gerðu ráð fyrir að þar yrði blómleg og nútímaleg hesthúsabyggð með reiðhöll og ýmsu fleiru. Nokkur fjöldi fólks lagði út í þann kostnað að kaupa byggingarrétt á lóðum á Lesa meira
Brostnar vonir í Almannadal – Engin svör fást við því hvað varð um tugi milljóna króna
FréttirSuðaustan við Rauðavatn er svæði sem heitir Almannadalur og tilheyrir Reykjavíkurborg. Í byrjun aldarinnar ákváðu borgaryfirvöld að gera svæðið að framtíðar hestamannasvæði. Deiliskipulag og aðrar áætlanir gerðu ráð fyrir að þar yrði blómleg og nútímaleg hesthúsabyggð með reiðhöll og ýmsu fleiru. Nokkur fjöldi fólks lagði út í þann kostnað að kaupa byggingarrétt á svæðinu og Lesa meira
Svört skýrsla um rekstur hestamannafélagsins Fáks – Fullyrðingar um svartar launagreiðslur, ólöglegt vinnuafl og óeðlileg vildarkjör – Formaður félagsins segir skýrsluna einhliða og ekki gefa rétta mynd
FréttirÍ skýrslu fyrrverandi gjaldkera hestamannafélagsins Fáks í Reykjavík, sem DV hefur undir höndum, eru margvíslegar athugasemdir gerðar við rekstur félagsins, á síðasta ári. Í skýrslunni er því meðal annars haldið fram að framkvæmdastjóri félagsins hafi viðhaft vafasama viðskiptahætti með fé félagsins og stundað viðskipti á vegum þess í heimildarleysi við sér tengda aðila, sem hafi Lesa meira
Segir að hestamannafélag hafi fengið svæði sem ætlað hafi verið íbúum í hjólhýsum og húsbílum
FréttirÁ fundi borgarrráðs Reykjavíkur í gær var m.a. tekinn fyrir afnotasamningur borgarinnar við hestamannafélagið Fák um að félagssvæði félagsins verði stækkað. Kveður samningurinn á um að Fákur fái afnot af 12 hektara viðbótarsvæði í Víðidal. Fulltrúar allra flokka í borgarrráði samþykktu samninginn nema Sanna Magdalena Mörtudóttir fulltrúi Sósíalista. Hún greiddi atkvæði gegn samningnum á þeim Lesa meira