Ráku mörg þúsund manns til að komast í gegnum heimsfaraldurinn – Fá milljónabónus
Pressan31.05.2020
Í baráttunni við að lifa heimsfaraldur kórónuveirunnar af hefur bílaleigurisinn Hertz gripið til þess ráðs að segja rúmlega 10.000 starfsmönnum upp síðan í apríl. Í síðustu viku sótti fyrirtækið um gjaldþrotavernd í Bandaríkjunum en hún veitir fyrirtækinu skjól og gerir því kleift að endurskipuleggja reksturinn. En sumir starfsmenn virðast vera verðmætari en aðrir því skjöl Lesa meira