Trump sagður ætla að halda upp á afmælisdaginn með stærðarinnar sýningu
PressanFyrir 1 viku
Þann 14. júní næstkomandi mun Donald Trump forseti Bandaríkjanna verða 79 ára gamall. Hann mun ætla að halda upp á tímamótin með stærðarinnar hersýningu sem mun ná hámarki með því að hermenn marseri frá varnarmálaráðuneytinu í Washington til Hvíta hússins, embættisbústaðar forsetans. Daily Beast greinir frá en svo vill til að bandaríski landherinn var formlega Lesa meira