fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

hersvæði

Hvað var dularfulli „sívalningsmaðurinn“ að gera á yfirráðasvæði hersins?

Hvað var dularfulli „sívalningsmaðurinn“ að gera á yfirráðasvæði hersins?

Pressan
31.01.2019

Á mánudagskvöldið var maður skotinn til bana eftir eftirför á yfirráðasvæði bandaríska hersins í eyðimörk í Nevada. Allur aðgangur að svæðinu er óheimill og mikil öryggisgæsla er þar. Yfirvöld hafa þagað þunnu hljóði um málið og því hafa fjölmiðlar velt þeirri spurningu upp hvað maðurinn, sem hefur verið nefndur „sívalningsmaðurinn“ hafi verið að gera inni Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af