fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

Herstöð

Morðalda skekur bandaríska herstöð

Morðalda skekur bandaríska herstöð

Pressan
29.07.2020

Fyrir rúmri viku fannst lík Mehjor Morta um 30 kílómetra frá Fort Hood herstöðinni í Texas í Bandaríkjunum. Þetta var þriðja dauðsfallið í herstöðinni í júlí. Það sem af er ári hafa sjö hermenn fundist látnir í og við herstöðina, sumir þeirra voru myrtir. Lík Morta fannst nærri Stillhouse Lake þann 17. júlí. Dánarorsök liggur Lesa meira

Donald Trump samþykkir áætlun um að fækka hermönnum í Þýskalandi

Donald Trump samþykkir áætlun um að fækka hermönnum í Þýskalandi

Pressan
08.06.2020

Donald Trump, Bandaríkjaforseti, hefur samþykkt áætlun um að fækka bandarískum hermönnum í Þýskalandi um 9.500. Þeir eiga að halda heim á leið á næstu vikum. Trump vill takmarka fjölda bandarískra hermanna í Þýskalandi við 25.000. Trump hefur lengi kvartað undan því sem hann segir vera of lágt framlag annarra aðildarríkja NATO til varnarbandalagsins. Af þessum Lesa meira

Kínverjar taka sér stöðu í Afganistan til að verjast hryðjuverkum

Kínverjar taka sér stöðu í Afganistan til að verjast hryðjuverkum

Fréttir
15.09.2018

Í hinu sögulega Wakhan-anddyri, sem liggur á milli Afganistan og Kína, er verið að byggja stórt hernaðarmannvirki. Fáum sögum fer af tilgangi mannvirkisins eða hver eða hverjir eru að byggja það, að minnsta kosti er fátt um svör þegar spurt er á opinberum vettvangi. Svæðið er erfitt yfirferðar og fáir búa þar en talið er Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af