Misheppnuð saga Herra Íslands – „Dregnir sundur og saman í háði fyrir að hafa tekið þátt“
Fókus01.09.2018
Keppnin Ungfrú Ísland hefur verið háð sleitulaust síðan árið 1955 og íslenskar fegurðardrottningar náð eftirtektarverðum árangri á alþjóðavísu. Ekki er hægt að segja það sama um karlpeninginn því fegurðarsamkeppnir karla hafa verið slitróttar og hent að þeim grín í gegnum árin. Ofan á það varð mikill skandall þegar Óli Geir Jónsson, herra Ísland árið 2005, Lesa meira