Gaui stækkar við Hernámssetrið – Sögur af ástandinu
FókusGuðjón Sigmundsson eða Gaui litli segir frá því á Facebooksíðu Hernámssetursins að hann hafi verið að laga til og gera smá breitingar á Hernámssetrinu í dag. „Það verður opið á safninu á sunnudaginn kl. 14 og þá ætla ég að segja sögur af hernáminu og ástandinu á árunum 1940 til 1945. Það eru allir velkomnir. Lesa meira
Gaui fékk vináttuorðu fyrir vináttu og samvinnu Rússlands og Íslands
FókusGuðjón Sigmundsson eða Gaui litli ræður ríkjum á Hernámssetrinu í Hvalfirði. Á miðvikudag fékk hann afhenta vináttuorðu í sendiráði Rússlands. „Það var hátíðleg stund í sendiráði Rússlands í gær. Ég fékk afhenta vináttuorðu fyrir vináttu og samvinnu milli Rússlands og Íslands fyrir framlag okkar til að halda á lofti minningu um skipalestirnar sem fóru frá Lesa meira
Gaui með fullt af nýjum munum á Hernámssetrinu
FókusGuðjón Sigmundsson, eða Gaui litli eins og hann er best þekktur, ræður ríkjum á Hernámssetrinu sem er að Hlöðum í Hvaðfjarðarsveit. Á Hernámssetrinu er rakin einstök og merkileg saga hernáms á árunum 1940 til 1945, saga sem breytti friðsælli sveit í umgjörð heimsviðburða og skipti sköpum fyrir sigur bandamanna í síðari heimsstyrjöld. Á safninu má Lesa meira