Svíar styrkja herafla sinn á Gotlandi
Pressan31.08.2020
Sænska eyjan Gotland er vinsæll ferðamannastaður í Eystrasalti. Þar er lífið yfirleitt friðsælt og lítið um að vera en breyting hefur nú orðið á þessu því sænski herinn hefur að undanförnu aukið viðbúnað sinn á og við eyjuna. Hér er ekki um æfingu að ræða heldur einhverskonar mótvægisaðgerðir við aukin umsvif Rússa á svæðinu. Í Lesa meira
Bretar kynna nýja áætlun til að verja Norðurheimsskautssvæðið fyrir ásælni Rússa
Pressan01.10.2018
Gavin Williamson, varnarmálaráðherra Bretlands, segir að á næsta ári verði 800 breskir hermenn sendir til Noregs til að vinna á móti auknum umsvifum Rússa á heimsskautssvæðinu. Hann segir að hermennirnir verði bæði úr hinum hefðbundnu hersveitum Breta en einnig úr úrvalssveitum hersins. Í Noregi á að opna nýja herstöð fyrir bresku hermennina að sögn Williamson. Lesa meira