Danir, Norðmenn og Svíar efla varnarsamstarf sitt
PressanÍ gær skrifuðu varnarmálaráðherrar Danmerkur, Noregs og Svíþjóðar undir viljayfirlýsingu um að styrkja varnarsamstarf ríkjanna enn frekar. Í því felst að fleiri sameiginlegar heræfingar verða haldnar og þau styrkja sameiginlegt eftirlit með svæðum sem skipta ríkin þrjú máli. Trine Bramsen, varnarmálaráðherra Danmerkur, segir að með viljayfirlýsingunni þjappi ríkin sér enn frekar saman. Ástæðan er að þau Lesa meira
Nýr samningur Bandaríkjanna og Noregs getur aukið spennuna á Norðurslóðum
PressanNýr samningur á milli Bandaríkjanna og Noregs um hernaðarsamstarf getur aukið spennuna á Norðurslóðum enn frekar og er hún þó næg fyrir að margra mati. Samkvæmt samningnum fá Bandaríkin sérstaklega góða fótfestu í Noregi því bandarískir hermenn mega koma til Noregs með sinn eiginn útbúnað og nota herstöðvar þar í landi. Norðmenn eiga ekki rétt Lesa meira