fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

hermenn

Síðustu dönsku hermennirnir komnir heim frá Afganistan

Síðustu dönsku hermennirnir komnir heim frá Afganistan

Pressan
23.06.2021

Í gær lauk 20 ára þátttöku danska hersins í stríðinu í Afganistan. Um 12.000 danskir hermenn hafa verið sendir til Afganistans frá upphafi átakanna og fóru sumir oftar en einu sinni því fjöldi ferða þeirra var um 21.000.  37 danskir hermenn létu lífið í átökunum í þessu stríðshrjáða landi og sjö til viðbótar létust af slysförum Lesa meira

Málið sem skekur Frakkland – Hermenn vara við uppgangi múslíma og borgarastyrjöld

Málið sem skekur Frakkland – Hermenn vara við uppgangi múslíma og borgarastyrjöld

Pressan
04.05.2021

Um 1.000 franskir hermenn, bæði núverandi og fyrrverandi, hafa verið á allra vörum í Frakklandi að undanförnu eftir að þeir birtu opið bréf í tímaritinu Valeurs Actuelles, sem er hægrisinnað, nýlega. Í bréfinu vara þeir við því að borgarastyrjöld sé yfirvofandi í landinu og að mörg þúsund manns muni látast í henni. Meðal þeirra sem skrifa undir Lesa meira

Þriðjungur bandarískra hermanna vill ekki láta bólusetja sig

Þriðjungur bandarískra hermanna vill ekki láta bólusetja sig

Pressan
20.02.2021

Um þriðjungur bandarískra hermanna vill ekki láta bólusetja sig. Þar sem bóluefnin gegn veirunni hafa aðeins hlotið samþykki til neyðarnotkunar geta hermenn hafnað bólusetningu. Þetta kom fram þegar hershöfðingi kom fyrir þingnefnd í vikunni. Varnarmálaráðuneytið, Pentagon, flokkar bóluefnin sem valfrjálsan kost því bandaríska lyfjastofnunin FDA hefur ekki enn veitt þeim fullt og endanlegt samþykki. John Kirby, talsmaður Pentagon, sagði að hlutfall Lesa meira

Segir Kínverja stunda lífefnatilraunir til að þróa ofurhermenn

Segir Kínverja stunda lífefnatilraunir til að þróa ofurhermenn

Pressan
12.12.2020

John Ratcliffe, yfirmaður bandarísku leyniþjónustustofnunarinnar (National Intelligence) segir að Kínverjar hafi gert tilraunir á hermönnum í þeirri von að geta þróað ofurhermenn sem standa öðrum framar líffræðilegar. Ratcliffe, sem hefur verið yfirmaður stofnunarinnar síðan í maí, skrifaði um þetta í ritstjórnargrein í Wall Street Journal. Í greininni sagði hann að Bandaríkjunum stafi mikil ógn af Kína. „Upplýsingarnar eru skýrar: Peking Lesa meira

500 til 600 hermenn hér á landi næstu vikurnar

500 til 600 hermenn hér á landi næstu vikurnar

Fréttir
22.10.2020

Reiknað er með að 500 til 600 bandarískir og kanadískir hermenn verði hér á landi næstu vikurnar. Um tvo hópa er að ræða, annars vegar 250 manna hóp frá bandaríska flughernum, sem kom hingað til lands í byrjun mánaðarins vegna loftrýmisgæslu Atlantshafsbandalagsins, og 300 manna hóp frá kanadíska flughernum sem sinnir kafbátaeftirliti. Fréttablaðið skýrir frá Lesa meira

Donald Trump samþykkir áætlun um að fækka hermönnum í Þýskalandi

Donald Trump samþykkir áætlun um að fækka hermönnum í Þýskalandi

Pressan
08.06.2020

Donald Trump, Bandaríkjaforseti, hefur samþykkt áætlun um að fækka bandarískum hermönnum í Þýskalandi um 9.500. Þeir eiga að halda heim á leið á næstu vikum. Trump vill takmarka fjölda bandarískra hermanna í Þýskalandi við 25.000. Trump hefur lengi kvartað undan því sem hann segir vera of lágt framlag annarra aðildarríkja NATO til varnarbandalagsins. Af þessum Lesa meira

Þegar hermennirnir héldu jólin með Íslendingum – Sjáðu myndirnar

Þegar hermennirnir héldu jólin með Íslendingum – Sjáðu myndirnar

Fókus
24.12.2018

Í tímaritinu Life Magazine frá 24. janúar 1944 birtist grein undir fyrirsögninni „ Jól á Íslandi“, sem fjallaði um jól bandaríska hersins á Íslandi árið 1943.  Í greininni er stuttlega fjallað um jól bandarísku hermannanna á Íslandi 1943 og á milli lína má lesa að móttökur Íslendinga  hafi upphaflega verið heldur kuldalegar. Greinahöfundur segir þó að þessi jólin hafi viðmót Íslendingana batnað til Lesa meira

Ætla Rússar að ráðast á Úkraínu? Miklir liðsflutningar við landamærin

Ætla Rússar að ráðast á Úkraínu? Miklir liðsflutningar við landamærin

Pressan
30.11.2018

Spennan á milli Rússlands og Úkraínu hefur farið vaxandi að undanförnu eftir að Rússar hertóku þrjú úkraínsk herskip og handtóku 20 manna áhafnir þeirra. Petro Porosjenki, forseti Úkraínu, segir að hertakan hafi verið fyrsta skref Rússa að innrás í Úkraínu. Hann segir að rússneski herinn hafi nú sent mikinn liðsafla að landamærum ríkjanna. Hertaka skipanna Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af