Hermann Göring lét sækja íslenska fálka
Fókus08.01.2019
Hermann Göring var einn af þekktustu og alræmdustu nasistum Þýskalands og þekktastur fyrir að leiða þýska flugherinn. Hann gegndi þó mörgum öðrum stöðum innan þriðja ríkisins, þar á meðal að halda utan um veiðifugla. Árið 1937 sendi Göring tvo sendiboða til Íslands til að sækja fálka. Fengu þeir alls tólf fálka sem þeir fluttu til Lesa meira