fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

herkvaðning

17.000 Rússar komu til Finnlands um helgina

17.000 Rússar komu til Finnlands um helgina

Fréttir
27.09.2022

17.000 Rússar fóru yfir landamærin til Finnlands um helgina. Það voru 80% fleiri en helgina áður. Þessa aukningu má rekja til tilkynningar Vladímír Pútíns, Rússlandsforseta, um herkvaðningu 300.000 manna sem á að senda á vígvöllinn í Úkraínu. Margir fjölmiðlar skýrðu frá löngum röðum Rússlandsmegin við landamærin að Finnlandi um helgina og sóttist ferð fólks  yfir landamærin seinlega.

Flýja áætlun Pútíns – „Ég vil ekki deyja“

Flýja áætlun Pútíns – „Ég vil ekki deyja“

Fréttir
27.09.2022

Á fimmtudaginn tilkynnti Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, um herkvaðningu 300.000 karla sem senda á til Úkraínu til að berjast. Strax í kjölfar tilkynningar hans jókst straumur Rússa úr landi til nágrannalandanna. Nú ætla rússnesk stjórnvöld að grípa til harðra aðgerða til að stöðva þennan landflótta því Pútín óttast að missa tökin á landinu. Á sunnudaginn töldu rússnesk yfirvöld að rúmlega Lesa meira

Uppreisn gegn Pútín kraumar í Dagestan – „Getur breytt stemmningunni í öllu landinu“

Uppreisn gegn Pútín kraumar í Dagestan – „Getur breytt stemmningunni í öllu landinu“

Fréttir
27.09.2022

Kveikt er í myndum af Vladímír Pútín. Reiðar konur ráðast á lögreglumenn. Öskrað er „við erum ekki blind“ og „það var Rússland sem réðst á Úkraínu“ eða „börnin okkar eiga ekki að enda sem áburður“. Þetta er sumt af því sem heyrist og sést á ótal myndbandsupptökum, sem hefur verið dreift síðustu daga á samfélagsmiðlum, af atburðum Lesa meira

Herkvaðningin á að snúa gangi stríðsins í Úkraínu – Sérfræðingur segir að hermennirnir geti endað sem fallbyssufóður

Herkvaðningin á að snúa gangi stríðsins í Úkraínu – Sérfræðingur segir að hermennirnir geti endað sem fallbyssufóður

Fréttir
27.09.2022

Var það sigurtrompið sem Pútín dró upp í síðustu viku þegar hann tilkynnti um herkvaðningu allt að 300.000 rússneskra karla? Var það þetta sem rússneski herinn þarfnast til að knýja fram sigur í stríðinu í Úkraínu? Eða var þetta einfaldlega aðgerð örvæntingarfulls manns sem er kominn út í horn og hefur margt að óttast? Það er hægt Lesa meira

Segja að rússneskir karlar á herskyldualdri fái ekki að yfirgefa landið

Segja að rússneskir karlar á herskyldualdri fái ekki að yfirgefa landið

Fréttir
26.09.2022

Frá og með 28. september munu rússnesk yfirvöld loka landamærum landsins fyrir öllum karlmönnum á herskyldualdri. Þeir munu einfaldlega ekki fá að fara úr landi. Netmiðillinn Meduza skýrir frá þessu og vitnar í ónafngreindan heimildarmann innan stjórnkerfisins. Er viðkomandi sagður telja að 28. september verði líklegast fyrir valinu. Annar heimildarmaður sagðist telja að landamærunum verði Lesa meira

Rússneskir þingforsetar gagnrýna Pútín

Rússneskir þingforsetar gagnrýna Pútín

Fréttir
26.09.2022

Valentina Matviyenko, formaður efri deildar rússneska þingsins, er ósátt við hvernig herkvaðningunni í Rússlandi er háttað. Í síðustu viku tilkynnti Vladímír Pútín, forseti, að allt að 300.000 karlar verði nú kvaddir í herinn til að berjast í Úkraínu. Ákvörðun Pútíns hefur leitt til mótmæla víða í Rússlandi og hefur lögreglan gengið hart fram í að brjóta þau á bak aftur. Lesa meira

Reiði yfir herkvaðningu – Slást og kvarta á samfélagsmiðlum

Reiði yfir herkvaðningu – Slást og kvarta á samfélagsmiðlum

Fréttir
26.09.2022

Það vekur ekki gleði allra Rússa að gripið hafi verið til herkvaðningar vegna hrakfara rússneska hersins í Úkraínu. Margir eru ósáttir við þetta og aðrir eru ósáttir við að hafa nú verið kallaðir til herþjónustu. Einn hinna ósáttu er Alexander Ermolaev, 63 ára íbúi í bænum Krasnoslobodsk, sem er nærri Volgograd. Hann er sykursjúkur og með lítið súrefnismagn Lesa meira

Símahrekkur gerði talsmann Pútíns öskureiðan – Afhjúpaði elítuna

Símahrekkur gerði talsmann Pútíns öskureiðan – Afhjúpaði elítuna

Fréttir
26.09.2022

Á meðan venjulegir rússneskir karlmenn eru neyddir til að gegna herþjónustu virðast synir valdhafanna sleppa við að vera sendir í stríð. Þetta kom fram í símahrekk sem var gerður fyrir helgi. Þá hringdi fréttamaður í Nikolay Peskov, 32 ára son Dmytriy Peskov, talsmanns Pútíns. Fréttamaðurinn kynnti sig sem sem starfsmann hersins og væri hans hlutverk Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af