fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

herkvaðning

Spekileki skellur á Rússlandi

Spekileki skellur á Rússlandi

Fréttir
29.09.2022

Mikill straumur er nú frá Rússlandi þar sem karlar reyna að komast hjá því að verða kvaddir í herinn. Einnig reyna margir aðrir að komast á brott frá landinu. Breska varnarmálaráðuneytið segir í daglegri stöðufærslu sinni um gang stríðsins í Úkraínu að mjög margir hafi yfirgefið Rússland. Nákvæmar tölur liggja ekki fyrir en ráðuneytið segir Lesa meira

Rússar takmarka rétt fólks til að fara til Georgíu

Rússar takmarka rétt fólks til að fara til Georgíu

Fréttir
29.09.2022

Yfirvöld í Rússlandi hafa ákveðið að takmarka ferðir Rússa yfir landamærin til Georgíu. Tugir þúsunda hafa komið að landamærunum síðustu daga en þessi miklu straumur fór af stað eftir að Vladímír Pútín, forseti, tilkynnti um herkvaðningu 300.000 karla sem senda á til Úkraínu. Rússar hafa nú þegar komið upp varðstöðvum nærri landamærunum og hafa nú Lesa meira

Úkraínumenn yfirgefa hernumdu svæðin til að þurfa ekki að berjast fyrir Rússland

Úkraínumenn yfirgefa hernumdu svæðin til að þurfa ekki að berjast fyrir Rússland

Fréttir
29.09.2022

Margir Úkraínumenn reyna þessa dagana að komast frá þeim svæðum í Úkraínu sem eru á valdi Rússa. Leppstjórnirnar á þessum svæðum segja að íbúar þeirra hafi samþykkt með miklum meirihluta í atkvæðagreiðslu að óska eftir að svæðin verði innlimuð í Rússland. Þegar það verður gert, sem verður væntanlega á næstu dögum, munu karlmenn, sem búa Lesa meira

Setja upp eftirlitsstöðvar til að ná þeim sem reyna að komast hjá herkvaðningu

Setja upp eftirlitsstöðvar til að ná þeim sem reyna að komast hjá herkvaðningu

Fréttir
28.09.2022

Rússnesk yfirvöld ætla að koma upp eftirlitsstöðvum við sum landamæri landsins til að hafa hendur í hári karlmanna sem reyna að komast hjá því að verða kvaddir í herinn. Verða þeir þvingaðir til að fara í herinn og berjast í Úkraínu. The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur að Andrei Sergeev, innanríkisráðherra í rússneska lýðveldinu Norður Ossetia-Alania, hafi sagt að rússneskum Lesa meira

Segjast ekki hafa í hyggju að óska eftir framsali Rússa sem fara úr landi til að forðast herkvaðningu

Segjast ekki hafa í hyggju að óska eftir framsali Rússa sem fara úr landi til að forðast herkvaðningu

Fréttir
28.09.2022

Stjórnvöld í Moskvu segja að ekki sé í bígerð að óska eftir framsali þeirra Rússa sem fara úr landi til að komast hjá herkvaðningu. Tugir þúsunda Rússa hafa streymt úr landi eftir að Vladímír Pútín, forseti, tilkynnti um herkvaðningu 300.000 manna í síðustu viku. Mikill straumur hefur verið til Kasakstan og Georgíu en einnig hafa Rússar streymt til Finnlands Lesa meira

Rússar streyma til Georgíu og Kasakstan

Rússar streyma til Georgíu og Kasakstan

Fréttir
28.09.2022

Yfirvöld í Georgíu og Kasakstan segja að tugir þúsunda Rússa hafi streymt til landanna eftir að Vladímír Pútín, forseti, tilkynnti um herkvaðningu 300.000 manna. Meirihluti Rússanna eru karlmenn sem eru að flýja herkvaðningu. The Guardian segir að eftir því sem yfirvöld í Georgíu segi þá hafi fjöldi Rússa, sem koma til landsins daglega, næstum tvöfaldast síðan Pútín tilkynnti um herkvaðninguna. Áður Lesa meira

66.000 Rússar komu til ESB í síðustu viku

66.000 Rússar komu til ESB í síðustu viku

Pressan
28.09.2022

Frá því að Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, tilkynnti um herkvaðningu í síðustu viku hefur komum Rússa til ESB fjölgað um 30%. Frontex, landamærastofnun ESB, skýrði frá þessu í gær að sögn Reuters. Í tilkynningu frá stofnuninni segir að undanfarna viku hafi tæplega 66.000 rússneskir ríkisborgarar komið til ESB. Þetta séu 30% fleiri en vikuna á undan. Flestir komu til Lesa meira

Umfangsmikil herkvaðning Pútíns – Gamlir menn, krabbameinssjúklingar og látnir kallaðir til herþjónustu

Umfangsmikil herkvaðning Pútíns – Gamlir menn, krabbameinssjúklingar og látnir kallaðir til herþjónustu

Fréttir
28.09.2022

Viktor Tarapun er 59 ára verkstjóri í verksmiðju í Krasnodar í suðurhluta Rússlands. Nú hefur hann verið kallaður til herþjónustu þrátt fyrir að vera tæplega sextugur og með krabbamein í blöðruhálsi, krónísk hjartavandamál og of háan blóðþrýsting. En þar með er ekki öll sagan sögð því hann hefur aldrei gegnt herþjónustu. Það eina sem hann hefur gert tengt hernum er að vera Lesa meira

Segir að Pútín muni hugsanlega reyna að lauma útsendurum sínum til Evrópu

Segir að Pútín muni hugsanlega reyna að lauma útsendurum sínum til Evrópu

Fréttir
27.09.2022

Mikill fólksstraumur er nú frá Rússlandi í kjölfar tilkynningar Vladímír Pútíns, forseta, í síðustu viku um herkvaðningu 300.000 manna. Leiðtogar Evrópuríkja ræða nú hvort veita eigi landflótta Rússum hæli ef þeir eiga fangelsisvist yfir höfði sér fyrir að neita að gegna herþjónustu. Christoph de Vries, öryggissérfræðingur, varar hins vegar Evrópuríki við að sögn The Guardian. Hann segir Lesa meira

Lukashenko fordæmir Rússa sem flýja herkvaðningu

Lukashenko fordæmir Rússa sem flýja herkvaðningu

Fréttir
27.09.2022

Aleksandr Lukashenko, forseti Hvíta-Rússlands, fordæmir þá Rússa sem flýja nú til útlanda til að komast hjá því að verða kallaðir í herinn. „Ef það eru 30.000 eða jafnvel 50.000 sem eru flúnir. Hefðu þeir verið okkar fólk ef þeir hefðu verið um kyrrt? Látið þá fara,“ sagði hann að sögn Sky News. Lukashenko stýrir Hvíta-Rússlandi harðri hendi en hann Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af