fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

herkvaðning

Krefjast greiðslu eftir að hafa verið kvaddir í herinn – Myndband

Krefjast greiðslu eftir að hafa verið kvaddir í herinn – Myndband

Fréttir
07.10.2022

Hópur karlmanna, frá Omsk í suðvesturhluta Rússlands, hefur krafið stjórnvöld um greiðslu til handa þeim sem hafa verið kvaddir í herinn að undanförnu. Í myndbandi, sem var birt á vef SOTA, segjast mennirnir hafa skilið fjölskyldur sínar eftir heima til að sinna herkvaðningunni. Einn þeirra ávarpar staðaryfirvöld og segir: „Við erum með spurningu – í fyrsta lagi, fá Lesa meira

Vísar því á bug að 700.000 Rússar hafi flúið land

Vísar því á bug að 700.000 Rússar hafi flúið land

Fréttir
07.10.2022

Dmitry Peskov, talsmaður Vladímír Pútíns Rússlandsforseta, vísar því á bug að 700.000 Rússar hafi flúði land eftir að Pútín tilkynnti um herkvaðningu 300.000 manna sem eiga að fara á vígvöllinn í Úkraínu. The Guardian segir að á fréttamannafundi í gær hafi Peskov sagt að hann hafi ekki nákvæmar tölur um hversu margir hafi yfirgefið Rússland síðan tilkynnt var um herkvaðninguna en hafi þvertekið fyrir að Lesa meira

Segir það hafa verið örlagarík mistök hjá Pútín að grípa til herkvaðningar

Segir það hafa verið örlagarík mistök hjá Pútín að grípa til herkvaðningar

Fréttir
06.10.2022

Það voru örlagarík mistök hjá Vladímír Pútín, Rússlandsforseta, að grípa til herkvaðningar. Þetta sagði Sir Andrew Wood, fyrrum sendiherra Bretlands í Rússlandi, í samtali við Sky News. Hann sagði að skoðanir hafi verið skiptar í Rússlandi um stríðið en lítið hafi farið fyrir skoðanaskiptum vegna kúgunar yfirvalda. Nú sé hins vegar miklu meiri umræða en áður um stríðið. Hann sagðist telja það Lesa meira

Rússneskir lögmenn að drukkna í málum manna sem vilja ekki fara í stríð

Rússneskir lögmenn að drukkna í málum manna sem vilja ekki fara í stríð

Fréttir
05.10.2022

Rússneskir lögmenn eru að drukkna í málum manna sem vilja ekki fara í stríð í Úkraínu. Segja lögmenn að mikill fjöldi mála komi inn á borð til þeirra sem og spurningar frá mönnum sem reyna að komast hjá því að verða sendir á vígvöllinn í Úkraínu. Reuters skýrir frá þessu. Mörg hundruð þúsund Rússar hafa flúið Lesa meira

Þrír Rússar hafa flúið land fyrir hvern og einn sem hefur verið kallaður í herinn

Þrír Rússar hafa flúið land fyrir hvern og einn sem hefur verið kallaður í herinn

Fréttir
05.10.2022

Fyrir hvern rússneskan hermann sem hefur verið kallaður í rússneska herinn eftir að Vladímír Pútín, forseti, tilkynnti um herkvaðningu fyrir hálfum mánuði, hafa þrír flúið úr landi. Þetta kemur fram í rússnesku útgáfu Forbes. Byggir blaðið þetta á viðtölum við nokkra heimildarmenn innan veggja Kremlar.  Segja heimildarmennirnir að 600.000 til 1 milljón hafi yfirgefði Rússland síðan Pútín tilkynnti um herkvaðninguna. Strax eftir að hann Lesa meira

Segjast hafa kvatt 200.000 menn til herþjónustu

Segjast hafa kvatt 200.000 menn til herþjónustu

Fréttir
05.10.2022

Rúmlega 200.000 Rússar hafa verið kallaðir í herinn í kjölfar tilkynningar Vladímír Pútíns, forseta, þann 21. september um að 300.000 menn verði kvaddir til herþjónustu. Sergei Shoigu, varnarmálaráðherra, segir að nú sé búið að kalla rúmlega 200.000 menn til herþjónustu. Þeir verða væntanlega flestir ef ekki allir sendir á vígvöllinn í Úkraínu. Tugir þúsunda Rússa hafa flúið land Lesa meira

Dauðsföll í þjálfunarbúðum rússneska hersins

Dauðsföll í þjálfunarbúðum rússneska hersins

Fréttir
04.10.2022

Þrír hermenn, sem höfðu verið kallaðir til herþjónustu, hafa látist síðustu daga í þjálfunarbúðum rússneska hersins í Poroshino í Yekateringburg héraði. Novaya Gazeta skýrir frá þessu og vitnar í frétt EAN sem hafði eftir Maxim Ivanon, þingmanni á rússneska þinginu, að hann gæti staðfest að þrír hafi látist. „Einn hinna herkvöddu lést af völdum hjartaáfalls, annar tók eigið líf. Sá þriðji var leystur undan herskyldu Lesa meira

Rússar deila góðum ráðum til að komast hjá herþjónustu

Rússar deila góðum ráðum til að komast hjá herþjónustu

Fréttir
03.10.2022

Í kjölfar tilkynningar Vladímír Pútín, Rússlandsforseta, um herkvaðningu 300.000 karla, sem eiga að fara á vígvöllinn í Úkraínu, spruttu nýir hópar upp á Internetinu þar sem Rússar veita hver öðrum góð ráð um hvernig á að flýja eða komast hjá því að vera kallaður í herinn. Þessu til viðbótar hafa mörg þúsund manns mótmælt herkvaðningunni Lesa meira

Ruglingsleg herkvaðningin veldur titringi um allt Rússland

Ruglingsleg herkvaðningin veldur titringi um allt Rússland

Fréttir
30.09.2022

Rússneskir karlmenn flýja land í tugþúsunda tali til að komast hjá herkvaðningu. Andstaða Rússa við stríðið í Úkraínu fer vaxandi, ekki síst í Kákasus. Rúmlega 250.000 manns, aðallega karlar, hafa yfirgefið Rússland síðan Vladímír Pútín, forseti, tilkynnti um herkvaðningu 300.000 manna. Öngþveiti hefur verið við landamærin að Georgíu en tugir þúsunda hafa farið yfir þau Lesa meira

Herkvaðningin gerir göt á frásögn Pútíns – Víðsfjarri því að um sameinað Rússland sé að ræða

Herkvaðningin gerir göt á frásögn Pútíns – Víðsfjarri því að um sameinað Rússland sé að ræða

Fréttir
30.09.2022

Flokkur Vladímír Pútíns, Rússlandsforseta, heitir Sameinað Rússland. Í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu hefur Pútín margoft lagt áherslu á mikilvægi þess að Rússar sameinist og nái fyrri stöðu á alþjóðvettvangi, sem stórt og öflugt ríki. En það er fátt „sameinað“ yfir Rússlandi þegar myndir af rússneskum karlmönnum, sem reyna að flýja land til að komast Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af