fbpx
Miðvikudagur 15.janúar 2025

herinn

Trump hótar að beita hervaldi ef mótmælin verða ekki bæld niður

Trump hótar að beita hervaldi ef mótmælin verða ekki bæld niður

Pressan
02.06.2020

Donald Trump, Bandaríkjaforseti, segist vera „forseti laga og réttar“ og heitir því að binda enda á „uppþot og lögleysu“. Þetta sagði hann í yfirlýsingu í gærkvöldi. Fram kom í máli hans að hann muni láta herinn grípa inn í ef ríkin sjálf ná ekki að bæla niður óeirðirnar sem hafa fylgt í kjölfar dauða George Lesa meira

Hvað er á seyði innan sænska hersins? Leynileg samtök til rannsóknar – Hvert er markmið þeirra?

Hvað er á seyði innan sænska hersins? Leynileg samtök til rannsóknar – Hvert er markmið þeirra?

Pressan
26.02.2019

Í tvö ár hefur sænska öryggislögreglan, Säpo, unnið að rannsókn á leynilegum samtökum sem talin eru starfa innan sænska hersins og utan hans. Rannsóknin hefur verið mjög leynileg og það var fyrst í síðustu viku sem fjölmiðlar komust á snoðir um hana. Ekki er ljóst hvaða markmið samtökin hafa eða hvaða afleiðingar starfsemi þeirra hefur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af