Trump hótar að beita hervaldi ef mótmælin verða ekki bæld niður
Pressan02.06.2020
Donald Trump, Bandaríkjaforseti, segist vera „forseti laga og réttar“ og heitir því að binda enda á „uppþot og lögleysu“. Þetta sagði hann í yfirlýsingu í gærkvöldi. Fram kom í máli hans að hann muni láta herinn grípa inn í ef ríkin sjálf ná ekki að bæla niður óeirðirnar sem hafa fylgt í kjölfar dauða George Lesa meira
Hvað er á seyði innan sænska hersins? Leynileg samtök til rannsóknar – Hvert er markmið þeirra?
Pressan26.02.2019
Í tvö ár hefur sænska öryggislögreglan, Säpo, unnið að rannsókn á leynilegum samtökum sem talin eru starfa innan sænska hersins og utan hans. Rannsóknin hefur verið mjög leynileg og það var fyrst í síðustu viku sem fjölmiðlar komust á snoðir um hana. Ekki er ljóst hvaða markmið samtökin hafa eða hvaða afleiðingar starfsemi þeirra hefur Lesa meira