fbpx
Þriðjudagur 14.janúar 2025

herinn

Svört skýrsla – Danski herinn er máttlítill

Svört skýrsla – Danski herinn er máttlítill

Pressan
19.07.2022

Ef Rússar myndu ráðast á Danmörku á morgun myndi danski herinn vera í  miklum vandræðum. Hann gæti ekki varist árás af neinu gagni. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu frá Center for Militære Studier við Kaupmannahafnarháskóla. Í skýrslunni er kortlagt hvað danska herinn skorti og hvaða vandamálum hann stendur frammi fyrir. „Ef Rússar myndu ákveða að hernema Danmörku á morgun þá værum Lesa meira

500 sænskir hermenn sendir heim – Urðu fyrir alvarlegu áreiti og fengu ekki nægan mat né svefn

500 sænskir hermenn sendir heim – Urðu fyrir alvarlegu áreiti og fengu ekki nægan mat né svefn

Pressan
15.12.2021

500 liðsmenn einnar stærstu herdeildar sænska hersins, Ledningsregementet i Enköping, hafa verið sendir heim. Þetta eru hermenn sem eru að gegna herskyldu. Ástæðan er að brotið hefur verið alvarlega á fólkinu af yfirmönnum og öðrum hermönnum. Dagens Nyheter skýrir frá þessu. Fram kemur að fólki hafi verið gert að taka þátt í æfingum þrátt fyrir að það væri veikt og Lesa meira

Líbanski herinn er í fjárþörf og fer óvenjulega leið til að afla fjár

Líbanski herinn er í fjárþörf og fer óvenjulega leið til að afla fjár

Pressan
02.08.2021

Mikil efnahagskreppa ríkir nú í Líbanon og hún kemur niður á her landsins eins og flestum öðrum í landinu. Til að afla fjár hefur herinn nú tekið upp á því að selja ferðamönnum þyrluferðir. „Líbanon séð úr lofti,“ segir í auglýsingu frá hernum á heimasíðu hans. Boðið er upp á þyrluflug þar sem ferðamenn geta Lesa meira

Óhugnanlegar grunsemdir í Danmörku – Undirbýr hópur háttsettra hermanna valdarán?

Óhugnanlegar grunsemdir í Danmörku – Undirbýr hópur háttsettra hermanna valdarán?

Pressan
15.07.2021

Getur verið að í Danmörku sé hópur valdamikilla aðila, þar á meðal háttsettra hermanna, sem er að undirbúa valdarán? Þessari spurningu velta margir fyrir sér þessa dagana í kjölfar brottreksturs Lars Gram úr varaliði úrvalssveita hersins. Hann var rekinn úr varaliðinu og þar með hernum nýlega eftir að hann heimsótti tvo félaga sína úr úrvalssveitunum Lesa meira

„Þetta er þjóðarmorð. Þeir skjóta meira að segja á skugga.“

„Þetta er þjóðarmorð. Þeir skjóta meira að segja á skugga.“

Pressan
12.04.2021

Frá því að herinn í Mjanmar rændi völdum þann 1. febrúar hafa hermenn drepið rúmlega 700 óbreytta borgara sem hafa mótmælt valdaráninu. Á föstudaginn er talið að hermenn hafi drepið rúmlega 80 manns í Bago en samtökin Assistance Association for Political Prisoners telja að mun fleiri hafi verið drepnir. Fjölmiðlar í Mjanmar segja að óvissuna um fjölda látinna megi rekja til þess að Lesa meira

Mjanmar er á barmi borgarastyrjaldar

Mjanmar er á barmi borgarastyrjaldar

Pressan
17.03.2021

Lýðræðisleg skuggastjórn í Mjanmar hvetur nú til byltingar og vill mynda bandalag með hinum ýmsu fámennu hersveitum hinna ýmsu hópa í landinu. Helgin var blóðug í landinu og Kínverjar eru nú við það að dragast inn í átökin í landinu eftir að mótmælendur kveiktu í 32 kínverskum fyrirtækjum um helgina. Herinn skaut á mótmælendur víða Lesa meira

Amnesty segir að dráp á mótmælendum í Mjanmar séu aftökur án dóms og laga

Amnesty segir að dráp á mótmælendum í Mjanmar séu aftökur án dóms og laga

Pressan
12.03.2021

Mannréttindasamtökin Amnesty International segja að dráp hersins í Mjanmar á mótmælendum séu eins og aftökur án dóms og laga. Að minnsta kosti 60 mótmælendur hafa verið drepnir af hernum eftir að hann tók völdin 1. febrúar. Amnesty birti í gær skýrslu um stöðu mála í Mjanmar en hún er byggð á 50 myndbandsupptökum af grimmdarlegri meðferð hersins á mótmælendum. Dpa-fréttastofan Lesa meira

Herinn í Mjanmar er sá ríkasti í heimi – Umsvifamikill í fíkniefnaviðskiptum

Herinn í Mjanmar er sá ríkasti í heimi – Umsvifamikill í fíkniefnaviðskiptum

Pressan
12.02.2021

Herinn í Mjanmar tók nýlega völdin í landinu og fangelsaði Aung San Suu Kyi sem hefur í margra augum verið táknmynd lýðræðisbaráttunnar í landinu. Það eru ekki bara stjórnmálahagsmunir sem eru að baki valdaráninu því herinn er nánast eins og fyrirtæki, hann teygir sig víða í efnahagslífinu og æðstu menn hans hafa auðgast gífurlega. Í skýrslu frá Sameinuðu þjóðunum er Lesa meira

Herinn hefur tekið völdin í Mjanmar – Aung San Suu Kyi handtekin

Herinn hefur tekið völdin í Mjanmar – Aung San Suu Kyi handtekin

Pressan
01.02.2021

Herinn í Mjanmar hefur tekið völdin í landinu. Þetta var tilkynnt á sjónvarpsstöð hersins í morgun að staðartíma. Aung San Suu Kyi, leiðtogi landsins, hefur verið handtekin sem og Win MyInt, forseti, og fleiri háttsettir stjórnmála- og embættismenn. Nýkjörið þing landsins átti að koma saman í fyrsta sinn í dag en af því verður ekki. Sjónvarpsstöð hersins tilkynnti að Min Aung Hlaing, hershöfðingi, verði Lesa meira

Bretar efla og nútímavæða her sinn

Bretar efla og nútímavæða her sinn

Pressan
29.11.2020

Mikil útgjaldaaukning til varnarmála og þróun nýrra vopna og skipa á að vera hluti af stærra hlutverki Bretlands á alþjóðavettvangi eftir Brexit. Boris Johnson, forsætisráðherra, boðaði nýlega mikla útgjaldaaukningu til hersins og má segja að nú séu nýir tímar að renna upp hvað varðar hlutverk Breta á alþjóðavettvangi. Ætlunin er að styrkja herinn, bæði hvað varðar hefðbundinn herafla Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af