fbpx
Sunnudagur 26.janúar 2025

Herðubreið

Segir fulla ástæðu til að fylgjast vel með jarðhræringum við Herðubreið

Segir fulla ástæðu til að fylgjast vel með jarðhræringum við Herðubreið

Fréttir
25.10.2022

Á laugardagskvöld hófst jarðskjálftahrina norðan af Herðubreið. Í gær höfðu á annað þúsund skjálftar mælst. Sá stærsti var í upphafi hrinunnar og mældist rúmlega 4 að stærð. Náttúruvársérfræðingur segir fulla ástæðu til að fylgjast vel með gangi mála á svæðinu. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Einari Bessa Gestssyni, náttúruvársérfræðingi hjá Veðurstofu Íslands, að engi merki, Lesa meira

Karl skrifar bók um Hannes Hólmstein: „Portrett af áróðursmanni“

Karl skrifar bók um Hannes Hólmstein: „Portrett af áróðursmanni“

Eyjan
29.07.2019

Karl Th. Birgisson, ritstjóri Herðubreiðar, hyggst gefa út bók um Hannes Hólmstein Gissurarson, stjórnmálafræðiprófessor, á haustmánuðum. Mun hún heita „Hannes – portrett af áróðursmanni.“ Þetta kemur fram á vefsíðu Herðubreiðar: „Ég hef verið mjög hvattur til þess að skrifa um valdaskeið Sjálfstæðisflokksins á tíunda áratugnum og langt fram á þessa öld, einkum eftir að ég Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af