fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025

Herdís Dröfn Fjeldsted

Ekkert lát á hreinsunum hjá Sýn – Nú er Steinn Kári farinn

Ekkert lát á hreinsunum hjá Sýn – Nú er Steinn Kári farinn

Fréttir
22.01.2025

Steini Kára Ragnarssyni, viðskiptastjóra hjá Sýn, hefur verið sagt upp störfum hjá fyrirtækinu. Þá hefur DV heimildir fyrir því að öðrum viðskiptastjóra hjá Sýn hafi einnig verið sagt upp í morgun. Fylgir Steinn Kári þar með systur sinni, Kolbrúnu Dröfn Ragnarsdóttur, út í kuldann en greint var frá brotthvarfi hennar sem yfirmanni auglýsingamála hjá Stöð Lesa meira

Forstjórinn reynir að slá á ólguna innan Sýnar með bréfi til starfsmanna – „Engin umræða hefur átt sér stað í minni tíð um lokun fréttastofu Stöðvar 2“

Forstjórinn reynir að slá á ólguna innan Sýnar með bréfi til starfsmanna – „Engin umræða hefur átt sér stað í minni tíð um lokun fréttastofu Stöðvar 2“

Eyjan
15.01.2025

Óhætt er að fullyrða að fjölmiðlahluti stórfyrirtækisins Sýnar, sem Vísir, Stöð 2 og Bylgjan tilheyra til að mynda, hafi nötrað undanfarna daga í kjölfar brotthvarfs þriggja öflugra starfsmanna á síðustu dögum. Tilkynnt var í byrjun vikunnar að Þóra Björg Clausen, dagskrárstjóri Stöðvar 2 væri að stíga til hliðar, en áður hafði verið tilkynnt um starfslok Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af