Fyrirsögn í DV breytti lífi Herberts: „Þetta var wake up call fyrir mig“
FréttirTónlistarmaðurinn Herbert Guðmundsson hefur marga fjöruna sopið og segist vera þakklátur fyrir hvern einasta dag sem hann fær. Herbert var gestur Sigurlaugar M. Jónasdóttur í þættinum Segðu mér á RÚV á dögunum og er fjallað um efni hans á vef RÚV. Í þættinum ræðir Herbert meðal annars neysluna en hann hefur verið mikill reglumaður allt Lesa meira
Herbert lýsir fangelsisvistinni – Seldi bækur fyrir 380 milljónir
FókusHerbert Guðmundsson tónlistarmaður segist biðja bænir fyrir öll gigg og tónleika. Herbert, sem er nýjasti gesturinn í Podcasti Sölva Tryggvasonar, fer í þættinum yfir ferilinn, trúna, neysluna, bóksölu fyrir hundruði milljóna og margt fleira. Biður til Guðs alla daga ,,Ég fer alla daga með bænir, bæði kvölds og morgna og reyni að lesa mikið í Lesa meira
Sonur Herberts er týndur í heimi fíkniefnanna – „Er búinn undir það versta“
FréttirHinn þekkti tónlistarmaður Herbert Guðmundsson hefur ekki heyrt frá yngsta syni sínum um hríð en hann glímir við fíkniefnadjöfulinn að sögn Herberts. Hann segir að langir biðlistar í meðferð hjálpi ekki fíknisjúklingum sem eygja ekki mikla von um bata. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. „Ég á von á öllu og er búinn undir það Lesa meira