Óeining í Skagafirði um framtíð Héraðsvatna
FréttirFyrir 3 dögum
Deilt var á fundi byggðaráðs sveitarfélagsins Skagafjarðar síðasta þriðjudag um hvort virkja eigi í Héraðsvötnum eða ekki. Tilefnið var að Alþingi óskaði eftir umsögn um þingsályktunartillögu til breytingar á þingsláyktun um áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða. Jóhann Páll Jóhannsson umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra hefur lagt tillöguna fram en í henni kemur fram að fyrirhugaðar Lesa meira