fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Héraðssaksóknari

Ákærður fyrir grimmilega hnífsstunguárás í Grafarholti

Ákærður fyrir grimmilega hnífsstunguárás í Grafarholti

Fréttir
21.02.2024

Maður, sem er um tvítugt, hefur verið ákærður af embætti héraðssaksóknara fyrir tilraun til manndráps með því að hafa framið afar hrottalega hnífsstunguárás í Grafarholti í Reykjavík í nóvember síðastliðnum. Málið var þingfest fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Þolandi árásarinnar hlaut mikla áverka og ástæða er til að vara við lýsingum sem fara hér á Lesa meira

Umboðsmaður Alþingis setur ofan í við héraðs- og ríkissaksóknara

Umboðsmaður Alþingis setur ofan í við héraðs- og ríkissaksóknara

Fréttir
15.02.2024

Umboðsmaður Alþingis birti fyrr í dag á vef sínum bréf sem hann hefur ritað, til dómsmálaráðherra og ríkissaksóknara, í tilefni af því að kvörtun barst embættinu yfir því að embætti héraðssaksóknara hafi látið lögmann óviðkomandi aðila hafa gögn sem vörðuðu sakamál. Um var að ræða lögmann konu en eiginmaður hennar sem nú er látinn hafði Lesa meira

Máttu miðla viðkvæmum persónuupplýsingum manns sem sagður var hættulegur sjálfum sér og öðrum

Máttu miðla viðkvæmum persónuupplýsingum manns sem sagður var hættulegur sjálfum sér og öðrum

Fréttir
13.02.2024

Persónuvernd hefur birt úrskurð sinn vegna kvörtunar, réttindagæslumanns fatlaðs fólks, fyrir hönd manns nokkurs sem sætt hafði öryggisvistun á vegum Reykjavíkurborgar. Maðurinn kvartaði yfir því að borgin hefði miðlað viðkvæmum persónuupplýsingum um hann til félagsmálaráðuneytisins og einnig yfir því að ráðuneytið hefði miðlað þessum upplýsingum, ásamt viðbótar persónuupplýsingum, til héraðssaksóknara. Var það niðurstaða Persónuverndar að Lesa meira

Björn Leví vill hækka framlög til lögreglunnar en að Þjóðkirkjan fái minna

Björn Leví vill hækka framlög til lögreglunnar en að Þjóðkirkjan fái minna

Eyjan
06.12.2023

Björn Leví Gunnarsson, fulltrúi Pírata í fjárlaganefnd Alþingis, hefur gert nokkrar breytingatillögur við fjálagafrumvarp næsta árs sem er nú til meðferðar á Alþingi en framhald annarrar umræðu um frumvarpið fer fram í þinginu. Meðal tillagna Björns Leví er að hækka framlög til bæði lögreglunnar og héraðssaksóknara umfram það sem kveðið er á um í frumvarpinu. Lesa meira

Lindarhvolsmálið komið í eðlilegan farveg sakamáls

Lindarhvolsmálið komið í eðlilegan farveg sakamáls

Eyjan
14.07.2023

Ríkissaksóknari hefur sent bréf Sigurðar Þórðarsonar, fyrrverandi setts ríkisendurskoðanda í málefnum Lindarhvols, ásamt fylgigögnum, sem meðal annars innihalda greinargerð Sigurðar um starfsemi Lindarhvols sem fjármálaráðherra, forseti Alþingis, Seðlabankinn og ríkisendurskoðandi hafa lagt allt kapp á að halda leyndri, til héraðssaksóknara til efnislegrar meðferðar. Af þessu er ljóst að ríkissaksóknari hefur lagt sjálfstætt mat á að ábendingar Sigurðar Lesa meira

Máli rannsóknarlögreglumanns vísað til héraðssaksóknara

Máli rannsóknarlögreglumanns vísað til héraðssaksóknara

Fréttir
10.07.2023

Heimildin greindi frá því fyrr í dag að máli Gísla Jökuls Gíslasonar, sem starfar sem rannsóknarlögreglumaður hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu hefði verið vísað til héraðssaksóknara. Fram kemur að það sé Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu, Halla Bergþóra Björnsdóttir, sem vísaði málinu þangað. Gísli sendi listamanninum Oddi Eysteini Friðrikssyni, sem gengur undir listamannsnafninu Odee, tölvupóst þar sem hann Lesa meira

Ólafur Helgi boðaður í yfirheyrslu hjá héraðssaksóknara

Ólafur Helgi boðaður í yfirheyrslu hjá héraðssaksóknara

Fréttir
03.12.2020

Ólafur Helgi Kjartansson, fyrrverandi lögreglustjóri á Suðurnesjum, hefur verið boðaður í yfirheyrslu hjá héraðssaksóknara og það sama á við um tvo starfsmenn embættisins. Starfsmennirnir hafa verið sendir í leyfi vegna rannsóknarinnar. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Blaðið segist ekki hafa staðfestar heimildir fyrir hvert sakarefnið sé en blaðið segist hafa heimildir fyrir að starfsmennirnir Lesa meira

Steinbergur krefst þess að saksóknari og lögreglumenn verði látnir sæta viðurlögum

Steinbergur krefst þess að saksóknari og lögreglumenn verði látnir sæta viðurlögum

Fréttir
03.09.2020

Arnar Þór Stefánsson, hæstaréttarlögmaður, hefur fyrir hönd Steinbergs Finnbogasonar, lögmanns, sent formlega kvörtun til Héraðssaksóknara vegna starfsaðferða nafngreindra starfsmanna embættisins. Krefst hann þess að umræddir starfsmenn verði áminntir eða látnir sæta öðrum viðurlögum vegna framgöngu þeirra í tengslum við íþyngjandi aðgerðir sem Steinbergur var látinn sæta 2016 þegar hann gegndi starfi verjanda í fjársvikamáli. Fréttablaðið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af