fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Héraðsdómur Vesturlands

Áramótabrennuvargur þarf að greiða svimandi háar skaðabætur – „Þau eru eins og hann, hluti af okkur“

Áramótabrennuvargur þarf að greiða svimandi háar skaðabætur – „Þau eru eins og hann, hluti af okkur“

Fréttir
17.12.2024

Maður hefur verið sakfelldur í Héraðsdómi Vesturlands fyrir að hafa kveikt í barnum Útgerðin á Akranesi á gamlársdag 2023. Þarf maðurinn að greiða samtals um 42,9 milljónir króna í skaðabætur auka vaxta og dráttarvaxta. Aðstandendur barsins tóku málinu með þó nokkru æðruleysi þegar það kom upp og lögðu áherslu á að ekki ætti að fordæma Lesa meira

Fyrirtæki krafði Oddfellowregluna um á annan tug milljóna króna án nokkurs samnings

Fyrirtæki krafði Oddfellowregluna um á annan tug milljóna króna án nokkurs samnings

Fréttir
13.11.2024

Héraðsdómur Vesturlands hefur vísað frá dómi máli fyrirtækis á hendur Oddfellowhúsinu á Akranesi, sem er sameiginlegt félag þriggja Oddfellowstúka í bænum um meirihlutaeign á húsinu, og Oddfellowreglunni á Íslandi. Krafðist fyrirtækið greiðslu vegna framkvæmda sem það hefði annast á húsinu. Er það hins vegar niðurstaða dómsins að ekkert sýni fram á að samið hafi verið Lesa meira

Sextíu daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að dreifa nektarmynd á Snapchat – Hótaði að dreifa fleiri myndum

Sextíu daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að dreifa nektarmynd á Snapchat – Hótaði að dreifa fleiri myndum

Fréttir
05.04.2023

Héraðsdómur Vesturlands hefur dæmt karlmann skilorðsbundið fangelsi fyrir brot á kynferðislegri friðhelgi konu. Alls hlaut hinn sakfelldi sextíu daga dóm en refsingin fellur niður ef hann heldur skilorð í tvö ár. Maðurinn var ákærður fyrir að senda nektarmynd af konu á þriðja aðila í gegnum samskiptaforritið Snapchat auk þess að hóta konunni því að dreifa Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af