Vestfirskur skipstjóri sem sigldi ölvaður iðraðist við annað brot
FréttirFyrir 1 viku
Héraðsdómur Vestfjarða hefur sakfellt skipstjóra fiskiskips fyrir að hafa siglt skipinu undir áhrifum áfengis. Skipstjórinn játaði brot sitt og sýndi iðrun en þetta er í annað sinn sem hann er dæmdur fyrir slíkt brot. Miðað við lýsingar á skipinu í dómnum virðist ljóst að um smábát er að ræða sem skilgreindur er sem fiskiskip út Lesa meira
Tekist á um 78 ára gamlan Willys jeppa – Heimtaði bílinn tæplega hálfri öld síðar
Fréttir16.02.2024
Landsréttur kvað fyrir nokkrum dögum upp dóm í máli sem varðar deilur um eignarhald á Willys-jeppa sem fyrst var skráður hér á landi 1946. Maður höfðaði mál á hendur öðrum manni sem hefur jeppann í sinni vörslu og fór fram á að jeppinn yrði tekinn úr vörslu hans. Fyrrnefndi maðurinn vildi meina að hann væri Lesa meira