Dæmdur fyrir margföld fjársvik og þjófnaði – Sótti sérstaklega í dælulykla og greiðslukort
FréttirFyrir nokkrum dögum kvað Héraðsdómur Reykjavíkur upp dóm yfir manni sem var ákærður fyrir á fjórða tug brota sem fólu í sér þjófnaði, fjársvik, umferðarlagabrot og fíkniefnalagabrot. Maðurinn nýtti sér ekki síst dælulykla og greiðslukort í eigu annarra aðila til að stunda fjársvikin. Maðurinn var ákærður fyrir alls 33 brot sem framin voru á árunum Lesa meira
Ítrekað ekið undir áhrifum
FréttirMaður nokkur var sakfelldur, í liðinni viku, í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir að hafa ekið undir áhrifum amfetamíns og án ökuréttinda á Vínlandsleið í Reykjavík. Lögreglan stöðvaði akstur mannsins í október síðastliðnum en maðurinn hafði áður verið sviptur ökuréttindum. Honum var birt ákæra í málinu en var ekki viðstaddur þingfestingu þess og boðaði ekki forföll. Þar Lesa meira
Brennisteinssýruhrottinn dæmdur
FréttirMaður sem ákærður var fyrir hrottalegt ofbeldi og hótanir gegn tveimur konum og þar að auki umferðarlagabrot hefur verið sakfelldur í Héraðsdómi Reykjavíkur. Meðal annars greip hann um handleggi annarrar þeirra klæddur vettlingum sem útataðir voru í brennisteinssýru. Eins og DV hefur áður greint frá var maðurinn ákærður í desember síðastliðnum en dómur féll nú Lesa meira
Fær ekki krónu í bætur: Lakkið stórskemmdist eftir framúrakstur á Hvalfjarðarvegi
FréttirHéraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað tryggingafélagið TM eftir að kona stefndi félaginu og krafðist þess að fá bætur úr kaskótryggingu tryggingafélagsins. Tjón varð á bifreið konunnar þegar henni var ekið á Hvalfjarðarvegi þann 21. janúar í fyrra. Annarri bifreið var ekið fram úr bifreið konunnar og vildi hún meina að við framúraksturinn hafi bifreiðin ausið upp vegg af Lesa meira
Réðist á konuna sína með barnastól
FréttirHéraðsdómur Reykjavíkur hefur kveðið upp dóm yfir manni sem ákærður var fyrir að hafa á alvarlegan hátt ógnað lífi, heilsu og velferð þáverandi konu sinnar með því að hafa, á heimili þeirra í Reykjavík, veist að henni með ofbeldi og slegið hana í höfuðið með barnastól. Skemmst er frá því að segja að maðurinn var Lesa meira
Höfðar mál á hendur meintum systrum sínum og stjúpmóður
FréttirÍ Lögbirtingablaðinu í dag er birt stefna í faðernismáli sem maður á sjötugsaldri hefur höfðað. Maðurinn gerir þá kröfu að viðurkennt sé að tiltekinn maður, sem er látinn, sé faðir hans. Hann höfðar málið á hendur eiginkonu mannsins og dætrum hans, meintum hálfsystrum sínum og stjúpmóður. Um er að ræða þriðja faðernismálið sem höfðað hefur Lesa meira
Sagt upp eftir að hún tilkynnti um þungun – Var í góðu lagi því hún tilkynnti það röngum aðila
FréttirFyrr í dag var á vef Héraðsdóms Reykjavíkur birtur dómur sem féll 21. desember síðastliðinn. Var um að ræða mál sem kona höfðaði á hendur fyrrverandi vinnuveitanda sínum en hún hélt því fram að henni hafi verið sagt upp störfum af því hún hefði gengið með barn. Héraðsdómur tók ekki undir málatilbúnað konunnar og dæmdi Lesa meira
Ingi dæmdur fyrir tælingu og peningafals – Drengir slógu skjaldborg um stúlkuna
FréttirHéraðsdómur Reykjavíkur hefur birt tæplega vikugamlan dóm yfir Inga Sigurði Svanssyni en hann var ákærður fyrir tilraun til nauðgunar gegn 14 ára stúlku og til vara fyrir nettælingu. Þar að auki var hann ákærður fyrir peningafals. Ingi var sýknaður af ákærunni fyrir tilraun til nauðgunar en sakfelldur fyrir nettælingu og peningafals. Fram kemur í dómnum Lesa meira
Dæmdir fyrir að ræna Stefán
FréttirÍ gær var kveðinn upp, í Héraðsdómi Reykjavíkur, dómur yfir tveimur mönnum, Alexander Brynjari Róbertssyni og 18 ára gömlum manni, aðallega fyrir fjölda þjófnaða og rána á alls hálfs árs löngu tímabili á þessu ári. Þar á meðal frömdu þeir tvö vopnuð rán sama daginn. Stefán S. Stefánsson og eiginkona hans Anna Steinunn Ólafsdóttir urðu Lesa meira
Sigurður Kristinn sektaður um tæpar 200 milljónir og dæmdur í fangelsi
FréttirSigurður Kristinn Árnason hefur verið dæmdur fyrir meiriháttar skattalagabrot í Héraðsdómi Reykjavíkur. Þarf hann að greiða 196.734.500 krónur í sekt til ríkissjóðs. Þar að auki var hann dæmdur í 14 mánaða fangelsi þar af 9 skilorðsbundna. Greiði Sigurður ekki sektina innan fjögurra vikna mun hann þurfa að sæta fangelsi í tólf mánuði. Annar maður var Lesa meira