Hryllingur á hjúkrunarheimili – Starfsmaður réðst á vistmann
FréttirHéraðsdómur Reykjavíkur hefur sakfellt konu fyrir líkamsárás með því að hafa í starfi sínu á ónefndu hjúkrunarheimili ráðist á konu sem var vistmaður á heimilinu og slegið hana í andlitið með þeim afleiðingum að hún hlaut mar við auga. Starfsmaðurinn neitaði sök í málinu. Í dómnum kemur fram að það voru mannauðsstjóri og mannauðsráðgjafi hjá Lesa meira
Reykjavíkurborg braut á fatlaðri konu – Látin bíða svara í nærri áratug
FréttirHéraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt Reykjavíkurborg til að greiða fatlaðri konu miskabætur fyrir að hafa sinnt illa upplýsingagjöf til konunnar og fjölskyldu hennar vegna umsóknar um sérstakt búsetuúrræði fyrir hana. Segir í dómnum að borgin hafi tekið við umsókn hennar árið 2015 en hún ekki fengið úthlutað húsnæði fyrr en 2024 og fram til 2023 hafi Lesa meira
Allt fór í skrúfuna eftir að hún drakk heila flösku af Baileys
FréttirKona hefur verið sakfelld í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir brot gegn valdstjórninni með því að ráðast á tvo lögreglumenn. Höfðu þeir verið kallaðir að heimili konunnar m.a. vegna öskra og láta frá henni en að sögn eiginmanns hennar átt það sinn þátt í hegðun hennar að hún hefði drukkið heila flösku af Baileys líkjör. Samkvæmt lögregluskýrslu Lesa meira
Unglingsdrengur framdi líkamsárás á Domino´s
FréttirDrengur undir lögaldri hefur verið sakfelldur í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir líkamsárás sem framin var annars vegar í biðstöð Strætó og hins vegar á einum af útsölustöðum pítsustaðakeðjunnar Domino´s í Reykjavík. Drengurinn var ákærður fyrir að hafa framið líkamsárásina 6. mars 2023. Samkvæmt ákærunni réðst hann á einstakling, sem miðað við samhengi dómsins var einnig drengur Lesa meira
Ásthildur Lóa: „Við erum löngu hætt að gera ráð fyrir réttlæti hjá íslenskum dómstólum”
FréttirÁsthildur Lóa Þórsdóttir, mennta- og barnamálaráðherra, segir að dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í gær í máli hennar og eiginmanns hennar gegn íslenska ríkinu hafi verið mikil vonbrigði. Ásthildur og eiginmaður fóru fram á skaðabætur og vildu meina að sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu hafi staðið ranglega að nauðungarsölu á fasteign þeirra í Garðabæ og ekki tekið tillit til Lesa meira
Bandarískur brotamaður fróaði sér á almannafæri í Kópavogi
FréttirMaður hefur verið sakfelldur í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir blygðunarsemisbrot í Kópavogi en maðurinn fróaði sér í bíl sem lagt var fyrir framan heimili konu í Kópavogi. Konan varð vitni að athæfi mannsins. Fram kemur í dómnum að maðurinn hafi flutt til Íslands eftir að hafa afplánað tæplega 10 ára fangelsisdóm í Bandaríkjunum. Konan kærði athæfi Lesa meira
Fékk vægan dóm fyrir að misnota stjúpdóttur sína
FréttirMaður á fertugsaldri hefur verið sakfelldur í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir að misnota stjúpdóttur sína kynferðislega. Stór hluti refsingar mannsins er hins vegar skilorðsbundin. Héraðssaksóknari gaf út ákæru gegn manninum í janúar á síðasta ári. Samkvæmt henni braut maðurinn gegn stúlkunni í fjölda skipta en hún var þá 7-8 ára gömul. Gerði hann þetta á meðan Lesa meira
Hrækti og skallaði við bráðamóttökuna
FréttirKona hefur verið sakfelld í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir að skalla og hrækja á lögreglumenn við bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi. Átti þetta sér stað aðfaranótt sunnudags árið 2023. Hrækti konan í andlit eins lögreglumanns og lenti hrákinn í auga hans. Annan lögreglumann skallaði konan í andlitið og hlaut hann högg á nef og kinnbein. Konan játaði Lesa meira
Héraðsdómur Reykjavíkur var of liðlegur við Skattinn
FréttirLandsréttur hefur ómerkt úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um að Skattinum sé heimil rannsókn á rafrænu innihaldi farsíma sem var haldlagður í þágu rannsóknar á tilteknu máli. Segir Landsréttur málsmeðferð héraðsdóms hafa verið svo áfátt að ekki sé annað mögulegt en ómerkja úrskurðinn og leggja fyrir dóminn að taka málið til meðferðar að nýju. Eigandi farsímans auk Lesa meira
Fær ekki hærri bætur eftir að hafa verið bendluð við átök bræðra
FréttirHéraðsdómur Reykjavíkur hefur hafnað því að bótagreiðslur ríkisins til konu sem var bendluð við líkamsárás verði hækkaðar. Málið var fellt niður en sá sem fyrir árásinni varð kenndi sínum eigin bróður um hana. Konan krafðist 1.500.000 króna, auk vaxta og dráttarvaxta, í miskabætur vegna aðgerða lögreglu í hennar garð. Málið má rekja til ársins 2020. Lesa meira