Þrjár konur kvaddar fyrir dóm
FréttirÍ Lögbirtingablaðinu í dag eru birt fyrirköll og ákærur vegna mála þriggja kvenna. Konurnar eru ákærðar fyrir að hafa staðið að ólöglegum innflutningi á verkjalyfjum til landsins og eru kvaddar til að koma fyrir Héraðsdóm Reykjaness þann 3. október næstkomandi og hlýða á ákæru, halda uppi vörnum og sæta dómi. Sæki konurnar ekki dómþing má Lesa meira
Gallamálið í Hafnarfirði – Deilt um hvort að byggingarstig hússins hafi legið fyrir
FréttirEins og DV og fleiri fjölmiðlar hafa greint frá hafa hjónin Sæmundur Jóhannsson og Ester Erlingsdóttir þurft undanfarin ár að glíma við afleiðingar galla á fasteign þeirra að Burknavöllum í Hafnarfirði sem þau keyptu árið 2008. Gallarnir hafa valdið m.a. lekavandamálum í húsinu sem hefur stuðlað að myglumyndun. Húsið var tiltölulega nýlegt þegar hjónin keyptu Lesa meira
Farandnuddari dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir kynferðisbrot í heimahúsi
FréttirHéraðsdómur Reykjaness hefur birt dóm yfir manni að nafni Ioseb Gogiashvili. Héraðssaksóknari hafði ákært hann fyrir að hafa í starfi sínu sem nuddari að kvöldi 5. janúar og aðfararnótt 6. janúar 2021 brotið kynferðislega á konu inni á heimili hennar. Var honum gefið að sök að hafa kysst bak konunnar, nuddað hana á milli rasskinna, Lesa meira
Barsmíðar á bókasafni: Þarf að borga fyrrverandi bónda sínum bætur eftir atlögu í Reykjanesbæ
FréttirKona hefur dæmd til þess að greiða fyrrum eiginmanni sínum 150 þúsund krónur í miskabætur eftir að hafa veist að honum á bókasafni Reykjanesbæjar árið 2016. Úrskurður þess efnis var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjaness á dögunum en maðurinn fór fram á miskabætur upp á 500 þúsund krónur. Sat með börn þeirra í fanginu Í Lesa meira