Farandnuddari dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir kynferðisbrot í heimahúsi
Fréttir14.07.2023
Héraðsdómur Reykjaness hefur birt dóm yfir manni að nafni Ioseb Gogiashvili. Héraðssaksóknari hafði ákært hann fyrir að hafa í starfi sínu sem nuddari að kvöldi 5. janúar og aðfararnótt 6. janúar 2021 brotið kynferðislega á konu inni á heimili hennar. Var honum gefið að sök að hafa kysst bak konunnar, nuddað hana á milli rasskinna, Lesa meira
Barsmíðar á bókasafni: Þarf að borga fyrrverandi bónda sínum bætur eftir atlögu í Reykjanesbæ
Fréttir04.05.2023
Kona hefur dæmd til þess að greiða fyrrum eiginmanni sínum 150 þúsund krónur í miskabætur eftir að hafa veist að honum á bókasafni Reykjanesbæjar árið 2016. Úrskurður þess efnis var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjaness á dögunum en maðurinn fór fram á miskabætur upp á 500 þúsund krónur. Sat með börn þeirra í fanginu Í Lesa meira