fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Héraðsdómur Reykjaness

Notuðu kaffivél til kókaíninnflutnings – „En ég er ekkert að ljúga að þér bróðir minn“

Notuðu kaffivél til kókaíninnflutnings – „En ég er ekkert að ljúga að þér bróðir minn“

Fréttir
27.08.2024

Þrír menn hafa verið dæmdir í Héraðsdómi Reykjaness fyrir þátttöku í innflutningi á miklu magni kókaíns hingað til lands í þeim tilgangi að selja það. Í dómnum er að finna mjög ítarlegar lýsingar á atburðarásinni en það voru tollverðir sem fundu kókaínið í póstsendingu og létu lögreglu vita. Hlustunar- og eftirlitsbúnaði var komið fyrir í Lesa meira

Margfaldur umferðarlagabrjótur hefur aldrei verið með bílpróf

Margfaldur umferðarlagabrjótur hefur aldrei verið með bílpróf

Fréttir
22.08.2024

Í gær var kveðinn upp dómur í Héraðsdómi Reykjaness yfir ungum manni fyrir alls 16 umferðalagabrot en einnig þjófnaðarbrot og brot á fíkniefnalögum. Fyrr á þessu ári var maðurinn dæmdur fyrir 14 umferðarlagabrot og gekk einnig undir viðurlagaákvörðun dómara vegna þriggja annarra umferðarlagabrota. Því er ljóst að alls hefur maðurinn gerst sekur um að brjóta Lesa meira

Vissi ekki hvar á Íslandi hann dvaldi síðustu 3 mánuði

Vissi ekki hvar á Íslandi hann dvaldi síðustu 3 mánuði

Fréttir
01.07.2024

Landsréttur hefur staðfest gæsluvarðhaldsúrskurð Héraðsdóms Reykjaness yfir erlendum manni sem grunaður er um ólöglega dvöl og atvinnustarfsemi hér á landi. Í dómi Héraðsdóms Reykjaness kemur meðal annars fram að þegar lögregla hafði afskipti af manninum fyrir um viku hafi komið í ljós að hann hefði dvalið á landinu undanfarna 85 daga. Tjáði maðurinn lögreglu að Lesa meira

Kona sem rann í hálku glímir við varanlegar afleiðingar – Stendur uppi bótalaus eftir nokkurra ára baráttu

Kona sem rann í hálku glímir við varanlegar afleiðingar – Stendur uppi bótalaus eftir nokkurra ára baráttu

Fréttir
07.06.2024

Hæstiréttur hefur hafnað beiðni konu um áfrýjunarleyfi en konan fór fram á að TM tryggingar greiddu henni bætur úr tryggingu vinnuveitanda hennar eftir að konan slasaðist við vinnu, þegar hún rann í hálku við að fara með rusl út af vinnustaðnum. Hafði konan, sem hlaut varanlega örorku eftir slysið, tapað málinu fyrir bæði héraðsdómi og Lesa meira

Giedrius þarf að greiða himinháa sekt

Giedrius þarf að greiða himinháa sekt

Fréttir
23.05.2024

Giedrius Mockus hefur verið dæmdur í Héraðsdómi Reykjaness til að greiða 118.502.498 krónur í sekt til ríkissjóðs og í 12 mánaða skilorðsbundið fangelsi. Dóminn hlaut hann fyrir meiriháttar brot gegn skattalögum sem stjórnarmaður, framkvæmdastjóri og prókúruhafi einkahlutafélagsins Grandaverk. Var hann ákærður fyrir að hafa staðið skil á efnislega röngum virðisaukaskattskýrslum fyrir uppgjörstímabilin nóvember-desember rekstrarárin 2017, Lesa meira

Síbrotakona á Suðurnesjum dæmd

Síbrotakona á Suðurnesjum dæmd

Fréttir
03.05.2024

Kona hefur verið dæmd í Héraðsdómi Reykjaness fyrir ýmis brot sem hún framdi á árunum 2022, 2023 og 2024 en flest voru þau framin í Reykjanesbæ. Játaði konan öll brotin. Hún var ákærð fyrir að hafa í fyrsta lagi í apríl 2022 á Laugavegi við Nóatún í Reykjavík, sem ökumaður bifreiðar, opnað ökumannsdyr kröftuglega innan Lesa meira

Maðurinn sem missti hús sitt í Reykjanesbæ á umdeildan hátt dæmdur fyrir að ráðast á lögreglumenn

Maðurinn sem missti hús sitt í Reykjanesbæ á umdeildan hátt dæmdur fyrir að ráðast á lögreglumenn

Fréttir
30.04.2024

Jakub Polkowski sem vakti mikla athygli á síðasta ári eftir að hafa misst hús sitt í Reykjanesbæ á vægast sagt umdeildu nauðungaruppboði var 19. apríl síðastliðinn dæmur í Héraðsdómi Reykkjaness fyrir brot gegn valdstjórninni með því að hafa ráðist á lögreglumenn við skyldustörf í október 2022. Sumarið 2023 var einbýlishús í Reykjanesbæ sem Jakub átti Lesa meira

Sakfelldur fyrir að ráðast á barn sem hann sagði vera að leggja son hans í einelti

Sakfelldur fyrir að ráðast á barn sem hann sagði vera að leggja son hans í einelti

Fréttir
03.04.2024

Héraðsdómur Reykjaness hefur sakfellt mann fyrir að hafa ráðist á níu ára gamlan dreng en maðurinn sagði drenginn hafa verið að leggja son hans í einelti. Það kemur ekki fram í dómnum í hvaða sveitarfélagi þetta átti sér stað en það var embætti Lögreglustjórans á Suðurnesjum sem lagði ákæruna fram. Í dómnum kemur fram að Lesa meira

Flugfélag viðurkenndi bótaskyldu en tveir farþegar enduðu í mínus

Flugfélag viðurkenndi bótaskyldu en tveir farþegar enduðu í mínus

Fréttir
04.03.2024

Í lok febrúar var kveðinn upp dómur í Héraðsdómi Reykjaness í máli karls og konu, sem bæði eru íslensk, gegn ítalska flugfélaginu Neos. Maðurinn og konan kröfðust bóta vegna átta klukkustunda tafar á flugi félagsins frá Ítalíu til Íslands. Kröfðust þau þess að þeim yrði greitt hvoru um sig 56.452 krónur í bætur auk dráttarvaxta. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af