Alfreð Erling neitar sök í Neskaupstaðarmálinu
FréttirFyrir 2 vikum
Alfreð Erling Þórðarson sem ákærður er fyrir að hafa orðið tveimur eldri hjónum að bana á heimili þeirra í Neskaupstað í ágúst á síðasta ári neitaði sök við þingfestingu málsins fyrir Héraðsdómi Austurlands fyrr í dag. Arnþrúður Þórarinsdóttur saksóknari hjá embætti Héraðssaksóknara staðfesti þetta í skriflegu svari við fyrirspurn DV. Hún segir að þinghaldi hafi Lesa meira
Skildi nautgripina sína eftir til að deyja
Fréttir19.03.2024
Héraðsdómur Austurlands hefur sakfellt mann sem ákærður var fyrir brot á lögum um velferð dýra með því að hafa í einhvern tíma, á tímabilinu frá árinu 2021 fram til 18. nóvember 2022, misboðið og vanrækt á stórfelldan hátt að fóðra nautgripi sína og gefa þeim vatn. Maðurinn hýsti nautgripina á búi sínu. Hann var einnig Lesa meira