Segir annað fyrirtæki hafa reynt að koma höggi á hana – „Þau reyndu vel og lengi“
FókusHera Rún Ragnarsdóttir er leikkona, athafnakona, hlaðvarpsstjórnandi, móðir og svo margt meira. Hera hefur staðið í ýmsum fyrirtækjarekstri í gegnum árin og átti meðal annars snyrtivöruverslunina Alenu fyrir um áratug síðan. Hera hefur einnig átt blómabúð, haldið úti fatasölu og rekið veipverslun. Hún hefur lært margt og deilir dýrmætustu lexíunni í spilaranum hér að neðan. Hún Lesa meira
Það var ekki aftur snúið: „Inn labbar þessi fallegi maður og ég bara: Vá“
FókusHera Rún Ragnarsdóttir, leikkona, athafnakona og hlaðvarpsstjórnandi, og kærasti hennar, Hlynur, fögnuðu nýverið sex mánaða sambandsafmæli. Það mætti segja að ástarsaga þeirra sé aldeilis nútímaleg en þau kynntust á stefnumótaforriti og rifjar hún upp þeirra fyrsta stefnumót í Fókus. Hera er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Brot úr þættinum má horfa á hér að Lesa meira
„Ég finn það alveg í dag að um leið og ég set mig í fyrsta sæti og líður vel þá líður börnunum mínum vel“
FókusHera Rún Ragnarsdóttir, leikkona, athafnakona og hlaðvarpsstjórnandi, hefur verið í sjálfsvinnu undanfarin fimm ár en það má segja að hún hafi byrjað fyrir alvöru þegar hún og barnsfaðir hennar hættu saman eftir þrettán ára samband. Hera, sem er gestur vikunnar í Fókus, ræðir um þetta tímabil. Hvernig það hafi verið að verða aftur einhleyp eftir Lesa meira
Hera Rún reis upp úr öskunni: „Ég hugsaði: Nú er minn tími kominn“
FókusHera Rún Ragnarsdóttir er leikkona, athafnakona, hlaðvarpsstjórnandi, móðir og svo margt meira. Hún er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV, og opnar sig um æskuna, eineltið sem mótaði hana og hvernig henni tókst að vinna sig í gegnum erfiðleikana. Hera leggur áherslu á mikilvægi þess að tala um einelti. Börn eru í hættu og getur Lesa meira