fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Hér búa þau

5 ríkir og frægir Íslendingar – Svona búa þau

5 ríkir og frægir Íslendingar – Svona búa þau

Fókus
15.09.2018

Frægð fylgir ekki alltaf peningum ekki frekar en að peningum fylgi frægð, á það sérstaklega við hér á landi. Það gerist þó oft og eiga margir þekktir einstaklingar nóg af peningum. DV tók saman nokkra fræga sem eru ekki á flæðiskeri staddir. Björgólfur Thor Björgólfsson: London, Bretland Kaupsýslumaðurinn Björgólfur Thor hefur komið víða við á Lesa meira

Hér búa stjórnendur lífeyrissjóðanna

Hér búa stjórnendur lífeyrissjóðanna

Fókus
09.03.2018

DV heldur áfram útekt sinni á því hvernig fulltrúar hina ýmsu stétta hafa komið sér fyrir á fasteignamarkaði. Áður hafa verið teknir fyrir forstjórar skráðra fyrirtækja, bankastjórar, stjórnmálamenn og fulltrúa launþega svo eitthvað sé nefnt. Nú er röðin komin að framkvæmdastjórum stærstu lífeyrissjóða landsins. Frostaþing 10 Hér býr Guðmundur Þ. Þórhallsson, framkvæmdarstjóri Lífeyrissjóðs verzlunarmanna, ásamt Lesa meira

Heimili stjórnmálaforingja: Svona búa hægrimenn

Heimili stjórnmálaforingja: Svona búa hægrimenn

Fréttir
25.02.2018

Búa vinstrimenn í látlausum fjölbýlishúsum? Búa hægrimenn í glæsilegum villum? DV skoðaði heimili sex leiðtoga vinstra megin við miðju og sex leiðtoga af hægri vængnum og niðurstöðurnar falla ekki að öllu leyti inn í staðalmyndina. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson Formaður Miðflokksins Sigmundur er fyrrverandi fréttamaður á RÚV og einn þekktasti stjórnmálamaður landsins. Hann varð formaður Framsóknarflokksins Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af