Ákafir böðlar – Hengdu mann sem var dáinn
Pressan08.11.2022
Íranskir böðlar voru svo ákafir í að hengja mann, sem hafði verið dæmdur til dauða, að þeir hengdu hann þrátt fyrir að hann væri dáinn þegar komið var með hann að gálganum. Norsku mannréttindasamtökin Iran Human Rights skýra frá þessu að sögn VG. Segja samtökin að maðurinn hafi veitt mótspyrnu þegar fangaverðir sóttu hann í klefa hans til að færa Lesa meira
Konungur gullmyntanna endaði í gálganum – Vafasöm málsferð
Pressan08.01.2019
Á þeim fimm mánuðum sem nýr spillingardómstóll hefur starfað í Íran hafa að minnsta kosti sjö kaupsýslumenn verið dæmdir til dauða og 96 til viðbótar hafa fengið þunga dóma, allt að lífstíðarfangelsi, fyrir að hafa hagnast á efnahagskreppunni sem landið glímir við vegna refsiaðgerða Bandaríkjanna. Þrír hinna dauðadæmdu hafa nú þegar verið teknir af lífi. Lesa meira